Syrpa - 01.03.1914, Qupperneq 59
ÞORSTEINN SMIÐUR ÞORLEIFSSON
185
Félög’um Þorsteins þótti þetta ilt,
og sögöu viö hann er þeir gengu úr
hlaði : ,,Það er slæmt aö geta ekki
launaB þessum stelpufjanda fyrir
spottið“. Þorsteinn svaraöi því
engu, en litlu sí8ar segir hann viö
þá félaga sína : ,,PiItar mínir:
hafi8 þiö ekki gaman af aö sjá þaö,
sem stendur á hlaBvarpanum ?“
Þeir litu þá allir viö. Á hlaöinu
fremst stóð þá sama stúlkan og var
í meira Iagi fáklædd. í sama bili
rak stúlkan upp ógurlegt hljóö og
tók til fótanna, til aö komast sem
fyrst úr augsýn. Hún hefir aö lík-
induni séö þaö sama og þeir félag-
arnir.
Þorsteinn var forvitri eöa forspár,
sem menn kalla, enda þótt hann
hafi máske ekki jafnast á viö suma
aðra, er uppi voru á liönum tíma,
og skýrt er frá í fornum sögnum.
Þaö eitt er þó víst, aö hann vissi
dauöa sinn fyrirfram. Þegar hann
kvaddi konu sína hinsta sinni, dró
hann upp peningapyngju sína, tók
þar úr 20 króna gullpening og fekk
henni, meö þeim ummælum, aö þaö
færi nóg í sjóinn þó þetta yröi eftir.
Þegar hann kvaddi Jón son sinn
á fjörusandi, sagÖi liann : „Faröu
nú heim drengur og annastu hana
móður þína ; minni umsjii er nú
lokiö“.
Þrjá daga lá hann veðurteftur á
Skagaströnd og var hinn rólegasti.
Fjóröa daginn kom yfir hann mikiö
eyröarleysi, og ágeröist mjög eftir
því sem á daginn leiö. Hann kvaöst
veröa aö fara, því hin síÖasta lífs-
stund sín væri nú komin, og dygöi
sér ekki að dvelja þar lengur. Veö-
ur var þá mjög ískyggilegt, og ekk-
ert viðlit aö hefja för yfir Húnaflóa.
Margir reyndu þá aö telja honum
hughvarf, en ekkert dugöi. Seint
um daginn rofaöi til lítið eitt og
lægöi storminn um stund. Hann
lagöi þegar af staö. En er allskamt
var komiö undan landi, skall aftur
á sama hríöin og meö enn þá meiri
veöurofsa en fyr. Þaö síöasta er
sást, var, aö þeir félagar tóku aö
ryöja skipiÖ. Svo lokaöi hríöin og
heldimm nóttin öllu útsýni. For-
tjald eilíföarinnar var dregiö fyrir,
og brautinni lokaö.
Eg liefi engin tök á aö lýsa manni
þessum nánar. Eg var ungur þeg-
ar eg sá hann. Nú eygi eg hann
aö eins, langt, langt inn í heimi
mintiinganna, sent óskýra mynd í
fjarska.
E. S. V. eftir Víöförla.
Slæmur banki er vínsölustofan.
Þú leggur inn fé þitt — og tapar því.
Tímann — og tapar honum. Æruna — og tapar henni.
Heilsuna — og tapar henni. Kraftana — og tapar þeim.
Sjálfstjórn þína—og tapar henni. Heimilisánægju—og tapar henni.
Farsæld konu þinnar — og tapar henni.
Sálu þína — og tapar henni.
Ætti ekki aö aftaka slíkan banka meö öllu, veita honum ekkert
leyfisbréf framar?—Endurpr.