Syrpa - 01.10.1915, Side 25

Syrpa - 01.10.1915, Side 25
SYRPA II. HEFTI 1915 87 frá ]jeim tíma, er hún var að æfa sig í að syngja frá blaðinu, á prests- setrinu. í petta skifti var söngur hennar sterkari en að jafnaði; liugs- anirnar pöndu út tónana, eins og sterk kylja fyllir segl. Því hærra sem tónarnir fóru, þess kröftugri varð röddin; þangað til Magda kallaði: “Þarna kemur mamma!” Já, þarna kom frúin og Tande spölkorn á eftir: “Ekki nema það þó, þú sýngur þá líka?” Þær höfðu þúast, það er að scgja frúin sagði “þú” en Magnhildur gat það auðvit- að ekki. “Þetta er hæsti og hreinasti só- pranó, sem eg hefi heyrt upp á síð- kastið,” sagði Tande, um leið og hann varp öndinni, því hann liafði gengið nokkru harðar en hann var vanur. Magnhildur reis á fætur og hristi af sér stráin, sem loddu við fötin. Hún greip hönd- um til höfuðs, til þess iað taka burt blómskrautið, sem Magda litla hafði fest í hár hennar. Orðin sem Tande hafði mælt, lát- bragð lians, og augun, sem hann gaf henni, lieilluðu hana. Það varsann- arlega vel liugsað af frú Bang, að hún lét sem hún vildi fela hana. Að litlum tíma iiðnum liéldu þau heim- leiðis, og fóru rakleiðis upp á her- bergi Tandes, til þess að reyna rödd Magnhildar. Prúin héit Magnhildi við hlið sér. Magnhildur hitti allar nóturnar hárrétt og fipaðist hvergi í tón- stiganum. Tande var steinhissa og leit hálfvandræðalega í kringum sig. Húri varð að játa að iiún hefði sungið dálítið áður. Hún fann undarlega sælukend leggja um allan líkamann. Hún fann að fólkinu þótti vænt um sig, á því lék enginn efi. Og þegar nú ákveðið var, að gera tilraun með að syngja tvíraddað lag, og Magnhild- ur skyldi syngja hærri röddina, gerðist af því fögnuður svo mikill, að liún vissi naumast hvað hún átti af Sér að gera; en geðshræring- in jók svo mjög á fegurð hennar, að slík liafði hún aldrei áður verið. Frúin hafði ágæta millirödd; rödd- in var þó ekki æfð að sama skapi, og hún var viðfeldin 1 eðli sínu, ekki var hún heldur sterk, en því betur hljómaði hún við rödd Magn- hildar, sem að vísu var nokkru styrkari; en liún beitti henni aldrei allri, og ekki heldur í þetta sinn. Eftir því sem þau kyntust lögunum betur, þess meiri alvöru lagði Tande í undirspiiið. Gatan var aiveg troðfull af fólki Enginn liafði heyrt aðra eins snild f þessum litla bæ. Enginn vafi var á því, að í huga fólksins vöknuðu nýjar og nýjar draumsjónir. Þetta kveld var liugsað skýrara og talað ldýrra, en venjulegt var. Börnin þóttust áreiðanlega hafa fundið ó- numið land. Það kom dálítill regnúði, og fjöll- in umhverfis fjörðinn og dalinn, teygðu einmanalega döggvota tind- ana upp í loftið. En lengra tii að sjá, var náttúran betur vakandi. Skógarlitirnir stcrkari, hafsflötur- inn dimmgáraður af steypiregninu, þyturinn í puntinum alvarlegri og árniðurinn þyngri. Engar fleiri raddir létu til sín lieyra. Yæri vagn á ferðinni, þá stað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.