Syrpa - 01.10.1915, Síða 25
SYRPA II. HEFTI 1915
87
frá ]jeim tíma, er hún var að æfa sig
í að syngja frá blaðinu, á prests-
setrinu. í petta skifti var söngur
hennar sterkari en að jafnaði; liugs-
anirnar pöndu út tónana, eins og
sterk kylja fyllir segl. Því hærra
sem tónarnir fóru, þess kröftugri
varð röddin; þangað til Magda
kallaði: “Þarna kemur mamma!”
Já, þarna kom frúin og Tande
spölkorn á eftir: “Ekki nema það
þó, þú sýngur þá líka?” Þær höfðu
þúast, það er að scgja frúin sagði
“þú” en Magnhildur gat það auðvit-
að ekki.
“Þetta er hæsti og hreinasti só-
pranó, sem eg hefi heyrt upp á síð-
kastið,” sagði Tande, um leið og
hann varp öndinni, því hann
liafði gengið nokkru harðar en
hann var vanur. Magnhildur reis
á fætur og hristi af sér stráin, sem
loddu við fötin. Hún greip hönd-
um til höfuðs, til þess iað taka burt
blómskrautið, sem Magda litla hafði
fest í hár hennar.
Orðin sem Tande hafði mælt, lát-
bragð lians, og augun, sem hann gaf
henni, lieilluðu hana. Það varsann-
arlega vel liugsað af frú Bang, að
hún lét sem hún vildi fela hana. Að
litlum tíma iiðnum liéldu þau heim-
leiðis, og fóru rakleiðis upp á her-
bergi Tandes, til þess að reyna rödd
Magnhildar.
Prúin héit Magnhildi við hlið sér.
Magnhildur hitti allar nóturnar
hárrétt og fipaðist hvergi í tón-
stiganum. Tande var steinhissa og
leit hálfvandræðalega í kringum
sig.
Húri varð að játa að iiún hefði
sungið dálítið áður.
Hún fann undarlega sælukend
leggja um allan líkamann. Hún
fann að fólkinu þótti vænt um sig,
á því lék enginn efi. Og þegar nú
ákveðið var, að gera tilraun með að
syngja tvíraddað lag, og Magnhild-
ur skyldi syngja hærri röddina,
gerðist af því fögnuður svo mikill,
að liún vissi naumast hvað hún
átti af Sér að gera; en geðshræring-
in jók svo mjög á fegurð hennar, að
slík liafði hún aldrei áður verið.
Frúin hafði ágæta millirödd; rödd-
in var þó ekki æfð að sama skapi,
og hún var viðfeldin 1 eðli sínu,
ekki var hún heldur sterk, en því
betur hljómaði hún við rödd Magn-
hildar, sem að vísu var nokkru
styrkari; en liún beitti henni aldrei
allri, og ekki heldur í þetta sinn.
Eftir því sem þau kyntust lögunum
betur, þess meiri alvöru lagði Tande
í undirspiiið.
Gatan var aiveg troðfull af fólki
Enginn liafði heyrt aðra eins snild
f þessum litla bæ. Enginn vafi var
á því, að í huga fólksins vöknuðu
nýjar og nýjar draumsjónir. Þetta
kveld var liugsað skýrara og talað
ldýrra, en venjulegt var. Börnin
þóttust áreiðanlega hafa fundið ó-
numið land.
Það kom dálítill regnúði, og fjöll-
in umhverfis fjörðinn og dalinn,
teygðu einmanalega döggvota tind-
ana upp í loftið. En lengra tii að
sjá, var náttúran betur vakandi.
Skógarlitirnir stcrkari, hafsflötur-
inn dimmgáraður af steypiregninu,
þyturinn í puntinum alvarlegri og
árniðurinn þyngri. Engar fleiri
raddir létu til sín lieyra.
Yæri vagn á ferðinni, þá stað-