Syrpa - 01.10.1915, Page 30

Syrpa - 01.10.1915, Page 30
9'i SYRPA II HEFTI 1915 garðshliðiö, og segðu mömmu þinni að eg geti ekki komið oftar.” Magda litla fór, en leit nokkrum sinnum til baka. Magnhildur þerraði af sér tárin í flýti og fór út, til þess að kaupa matvæli og annað í búið, því búrið var orðið næsta fáskrúðugt. Þcgar hún kom heim, og gekk í gegnum stofuna, sat Skarlie í sama stólnuin; liann hafði sofið, nú sett- ist hann upp, nuggaði stýrurnar úr augunum, og fylti pípuna. “Hún er gift, frúin þarna fyrir liandan, sagðirðu?” “Já.” “Er hann kvæntur?” “Það veit eg ekki.” “Eg sá að þau kysstust,” sagði hann. Magnhildur náfölnaði, en varð því næst stokkrjóð. “Aldrei hefi eg séð það.” “Ó, nei—nei, þeim datt víst heldur ekki í liug að eg sæi til þeirra,” sagði hann, og kveikti í pípunni. Magnliildi dauðlangaði til þess að berja hann. Magnhildur fór fram í eldhús; hún varð þó að fara inn aftur. “Eg er annars ekkert liissa þó þau skjalli þig,” sagði hann. “3>að get- ur komið sér vel a'ð lrafa einhvern til þess að stjana við sig.” Hún sótti dúk til þess aö breiða á borðið, en kastaði honum framan í ldæjandi andlit lians. Iíann greip dúkinn á lofti, og hló svo aö tárin strcymdu af augunum. Hann ætl- aði aldrei að geta stöðvað hlátur- inn. Iiún hafði flýtt sér fram í eldhús- ið, og stóð nú hágrátandi yfir ostin- um, smjörinu og mjólkinni, sem hún ætlaði að bera inn. Dyrnar voru opnaðar og inn kom Skarlie haltrandi. “Eg breiddi dúk- inn á borðið,” sagði hann hálfhlæj- andi. “Átti eg ekki að gera það?” Og svo bar hann inn matinn. Hann spurði góðlátlega hvort nokkuð vantaði; hún stamaði einliverju út úr sér. Skömmu seinna setti hún teketilinn yfir eldinn. Eftir hálfa klukkustund sátu þau andspænis livort öðru við kvöld- verðarborðið. Iiún steinþagði.— Hann talaði við sjálfan sig um gufu- skipið, og vinnuna við það, en hann þagnaði snögglega. Tande var byrjaður, að leika á slaghörp- una. Hann Jiafði söngeyra. Eyrst voru tónarnir seiðandi, svo var eins og þeir fyltust af gremju, en hvaö hann var jafnvígur á allt. Seinasta lagið var óviðjafnanlega angurblítt, þaö var lagiö sem flutt liafði Magn- liildi á æskustöövarnar, og skipaö henni sæti á meðal litlu ljóshærðu systkinanna, á ný. Skarlie naut á- reiðanlega mikils við hljóðfæraslátt- inn, liann lauk lofsorði á leikinn. Þá sagði Magnhildur frá því að liún hafði fengið tilsögn hjá Tande, og ■að hann væri ánægður með rödd hennai-. Hún þagnaöi undireins, því hann var aftur byrjaður á nýju lagi. Að því loknu sagöi Skarlie: “Á cg að segja þér nokkuö Magn- hildur?” Iljá þcssum manni skaltu læra allt, sem þér er unt, því hann er snillingur.” Skarlie var í ágætu skapi, þótt liann væri þreyttur, er hann fór upp á herbergið yfir söðla- smíðastofunni, til þess að taka á sig náðir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.