Syrpa - 01.10.1915, Page 31

Syrpa - 01.10.1915, Page 31
SYRPA II. HEFTI 1915 93 Hann fylti pípuna, tók með sér enska bók og ljós. Magnhildur opnaði alla glugga, þegar liann var farinn. Hún reikaði lengi fram og aftur um herbcrgið, áður en hún gekk til hvílu. Daginn eftir fór hrin að lnisabaki í skólann, og kom sama veg aftur. Það var uppi fótur og fit í skól- anum yfir fréttunum, sem Skarlie færði sem sé l>eiin að fjöldi hand- iðnamanna úr bænum, hefðu fengið ágæta atvinnu, alvcg óvænt. Hann hafði eitthvað minst á þetta við hana um morguninn. En hún hafði verið svo sokki’n í sínar eigin hugsariir að hún sinti lítið öðru. Þetta umtalsefni var naum- ast fyr á enda, en að ein af stúlkun- um (sem var mitt á milli barns og broskaðrar stúlku) tók að undrast um það, hvað Magnhildur væri ólík því, sem hún liefði verið dagana á undan. Stúlkurnar spuröu hvort nokkuö gengi að henni. Ilún var heldur ckki í sama fallega kjólnum, sem haföi farið henni svo undurvel. Sér staklega voru það María, með hnút- inn á bakinu, og Ella langa með stóru augun, som flestar gerðu at- hugasemdirnar. Magnhildi leið illa og hún flýtti sér heim. Hún var ckki fyr lieim komin, en að sjó- mannskonan sagði henni að Tande biöi hennar. Iiún átti snöggvast i nokkru stríði við sjálfa sig, en tók þvínæst kjólinn, sem fór henni bezt, og fór 1 liann í snatri. Yiðtölcurn- ar voru alveg cins og þær höfðu á- valt verið; liarin kinkaði kolli hæ- versklega, settist að liljóðfærinu og lék nokkra hljóma. Iiún var hon- um afar þakklát fyrir kurteysina, ekki sí;:t í þetta sinn; hún fékk ó- stjórnlega löngun til þess að gleðja hann á einhvorn hátt, en sá engan veg. 3>egar liún kom aftur ofan af loft- inu, sá hún Skarlie og frúna hálf- hlæjandi í hrókaræðu, við húsdyr frúarinnar. Magnhildur læddist inn og gaf þeim nánari gætur. 3>eim .svipaöi saman í því, að bæði voru eitt bros, en það var hin eina lik- ing, því svona ljótur hafði hann aldrei áður verið, eins og hann var nú, þar sem hann stóð augliti til auglitis við frúna. Harði hattur- inn var í þetta skiftið alveg niður í augum, og gerði andlitið en þá af- káralegra. Henni fanst logandi eld- flóð byltast um allar æðar. Frúin var kát og kvikleg; það var lfkast sem ljómandi geislabrotum stafaði frá lienni, í livert sinn, er hún hnykti til höfðinu, skifti um föt, eða beygði sig eitthvað. Það var engu líkara en að hún varpaði frá sér nýrri hugsun með höndun- um, eða nýtt málverk stæði að baki hverrar hreyfingar. Hið hvassa al- varlega augnatillit, er þau gáfu hvort öðru, bar vitni um harða bar- áttu. Hann hjákátlegur og hálf- glottandi á víxl, en hún ljómuð af sigurgleði. Þessu ætlaði aldrei að verða lokið. Var hugsanlegt að þau gætu haft ánægju hvort af öðru? Ánægju af því að þrátta? Ánægju af umtalscfninu? Hefði Tande ekki komið, var óvíst hvort þau mundu hafa lokið sér af þenna daginn. Þau lieilsuðust, Skarlie kom haltrandi og liálfhlæjandi, og samferða urðu þau öll inn til frúarinnar. Skarlie
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.