Syrpa - 01.10.1915, Síða 41

Syrpa - 01.10.1915, Síða 41
SYIÍPA II. HEFTI 1915 103 Djii)) sorg, vegna hennar eigin veik- leika, hdttvafðist um fiiamtíöar- himin hennar, eins og nótt. Hún grét. Hún var ekki megnug þess, að geta gcrt sér ijósa grein fyrir orsök- um ej afleiðingum,—ekki megnug að taka nokkra sjálfstæða ákvörð- un. Hver slcyldi hún líka hafa átt að vera? Aftur byrjuðu skrefin upi á loft- inu, ýmist hæg, ýmist hraðari, og aftur gerðu vart við sig hjá henni sömu tilfinningarnar gagnvart Tande. Loksins var þá orðiö dimmt, liún reis á fætur og gekk inn. Ljós logaði lijá frúnni; gluggatjöldin voru dregin niður. Magnliildur þurfti líka að kveykja. Naumast hafði hún fyr kveykt, en að hún heyrði létt fótatak í ganginum og í því var drepið á dyrnar. Þa'Ö var sendiil frá frúnní, með boð til lienn- ar um iað koma undireins yfir um. Hún slökti ljósið og fór. Þar var allt breytt. Opnir kassar og kistur, pokar og pinklar, allt með ferðasniði; Magda lá sofandi á dálítilli körfu; kaupakonan og hús-jóinfrúin, voru í óða önn að raða í hirzlurnar. Jómfrúinn leit upp og sagði: “Það eru nokkrar mínútur síðan að frúin fór inn, til þess að hvíla sig ögn. “Eg skal láta hana vita.” Magnliildur drap á dyrniar og gekk rakleitt inn. Erúin lá í hvílu, með livítum tjöld- um fyrir, hún var í náttkjól með knypplingum um hálsinn. Hún lrafði tyrkneskan dúk um höfuðið—þann dúk notaði liún víst stöðugt, er hún liafði liöfuðverk. Á borðinu stóð lampi, og um hann vafið mjúkum, rauðum pappír. Prúin fal liægri hendina í sængur- fötunum, en vinstri hendinni bað- aði hún út þreytulega. f augnia>- ráðinu lá sorg. Hvað hún var fögur! Magnhildur var á ný á valdi liennar. hún fleygði sér yfír liana, og grét eins og barn. Það var engu iíkara, en hin sjúka kona hefði verið snort- in rafmagni, hún reis skyndilega upp, vafð; handleggjunum um Magnhildi og þrýsti henni ikaft að brjósti sér. Það var cins og hún vildi laf öllum mættf, þrýsta að hjarta sér skilningi og samhygð Magnhildar. “Þökk” hvíslaði hún f eyru hennar. örvæntingar-titring- ur fór um hverja æð, hverja taug. Hún misti taksins; Magnhildur stóð á fætur; frúin hneig aftur á bak, og bað Magnhildi að taka sæti við hvíluna. “Það er hljótt hérna” sagði hún. Magnhildur kom með stól. “Nei, sestu hérna á hvílu- stokkinn,” sagði frúin og færði sig dálítið til. Hún tók um hönd Magnhildar og þrýsti henni. Hún leit í augu hennar; þau voru tárvot. En hviað augna-tillitið var hlýtt, hreint og sannfærandi! Magnhild- um laut að henni og þrýsti lcossi á varir hennar. Varirnar voru magnþrota. “Eg lét kalla á þig Magnhildur” sagði liún dauflega. “Það er dálítið sem eg þarf að segja þér.—Vertu ekki lirædd.” Hún þrýsti hönd- inni fastar en áður. “Það er ekki mín saga,....., það er aðeins fáein orð; eg þarf líka helst að vera ein.” Tárin streymdu niður kinnarnar, við síðustu orðin. Hún fann það og brosti. “Þú ert gift..... Eg veit ekki vegna hvers...... Og mig langar heldur ekkert til þess að vita það!”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.