Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 42

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 42
104 SYRPA II HEFTI 1915 Hún dró andann þungt og þagnaði. Hún leit undan stundarkorn, svo bætti hún við: “Þú skalt ekki reyna,” lengra komst hún ekki, dró að sér báðar hendurnar, bylti sér á hina hliðina og grét sáran. Magnhildur sá hvernig ekka- þrungnar ástríðurnar læstust í gegnum bakið og handleggina. Hún spratt á fætur. “Það viar heimska af mér” heyrði hún að lokum; frúin bylti sér til á ný, nuggaði ennið og augun, með einhverskonar smyrslum, er fyltu herbergið þægilegri angan. “Eg get ekkert ráð gefið; enda rnundi það hafa komið iað litlu haldi. Seztu niður aftur!” Magnhildur settist; frúin greip um hönd hennar. Hún klappaði henni og strauk um vanganaa. Því næst leit hún á hana stórum ran- sóknaraugum: “Veiztu að þú ert orsökin 1 öllu þvf, er skeði í dag?” Magnhildur varð sótrauð, eins og hún hefði lengi staðið við bálköst; hún ætlaði að fara, en frúin sleppti ekki tökunum. “Vertu róleg, barnið mitt! Eg hefi lesið í huga hans, þegar við höfum verið saman þú ert ung og fíngerð,—Og eg—!” hún lokaði augunum, og hreyfði hvorki legg né lið. Andardráttur- inn heyrðist varla—en svo andvarp- aði hún sáran og leit í kringum sig. Það var liyldýpi af sársauka 1 augnaráðinu! Magnliildur hefði getað talið sín eigin hjartaslög, hún þorði sig hvergi að hræra, og hélt niðri í sér andanuin. Hún fann að hún iöðursvitnaði. “Já, já, Magnhildur;—-gættu þfn nú!” Magnhildur stóð á fætur. Erúin leit á hana. “Vertu ekki of þóttafull!” sagði hún. “Áttu nokk- urn stað, sem þú getur farið 1?” Magnhildur heyrði ekki hvað hún sagði. Erúin endurtók spurning- una: “Áttu nokkurn stað, sem þú gætir farið í?”—Svaraðu mér undir- eins!” Magnhildur vissi naumast hvað- an á sig stóð veðrið, en hún sagði “já,” svona af venjulegri undirgefni við frúna. Hún hugsaði ekki um að fara neitt annað, en beina leið heim þegar í stað. En áður henni gæfist tækifæri til þess, sagði frúin, er stöðugt hafði augun á henni: “Eg skal segja þér nokkuð, sem þú ekki veizt. “Þú elskar hann.” Magnhildur þaut á fætur eins og elding, og starði í augu frúarinnar; hún átti í ströngu að stríða. Það var engu lfkara, en að augu frúar- innar önduðu á hana. Hún varð ráðþrota, roðnaði og byrgði höfuðið í höndunum. Frúin reis á fætur, og tók hana við hönd sér. Hún reyndi að veita mótspyrnu; brjóstið gekk í bylgj- um; liún fálmiaði með liöndunum, eins og væri hún að leita að hand- festu, og hún fann liönd frúarinnar. Hún hallaðist að brjósti liennar, og grét eins og barn. VIII. Snemma næsta morguns, færði sjómannskonan Tande, bréf. Bréfið var í fornfálegu, gullitu umslagi, utanáskriftin vitnaði um óæfða- kvenliönd, letrið var með smá- gjörvum bókstöfum, en dálitlar sveiflur á hverjum staf, er náði nið- ur úr línunni. Hvaðan mundi það geta verið?” Hann opnaði bréfið.” Neðan undir stóð nafnið: “Magn- hildur.” Honum hitnaði um hjartaræturn- ar um leið og hann las:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.