Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 45

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 45
SYRPA II. HEFTI 1915 107 ireins á ferðinni sjálfri, fluttist hún af þriðja farrými yfir á hið fyrsta, en orsökina til þess, mundi fólkið hæglega hafa getað misskilið. Á leiðinni frá Liverpool, hafði hún setið út við borðstokkinn á hinu stóra fólksflutningaskipi. Maður nokkur kom þá til henmar, og sagði á bjagaðri norsku að hann þekti hana,, og að fyrir rúmum mánuði eða svo, hefðu þau átt leið saman. Rannveg mundi eftir hon- um, og þau töluðust lengi við dag þann, og næstu daga. Svo kom hann með kvenmann. Daginn eftir kom hann ásamt sama kvenmann- inum, og spui'ði Rannvegu livort hún vildi koma til þeirra yfir á fyrsta farrými. t>ær byrjuðu að tala sainan á ensku, en maðurinn leiðbeindi þeim. Þau skemtu sér öll Ijómandi vel, og niðurstaðan varð sú, að Rannveg skyldi eftir það búa á fyrsta farrými; en tæpast vissi hún hvers gestur liún var. Hun tók bað og fékk nýjan klæðn- að frá hvirli til ilja, og fjöldi kvenna aðstoðaði við að laga á henni hinn nýja búning. Allir voru henni góðir. Hún varð konunni samferða af skipinu, en kona sú var frænka mannsins, er fyrst hafði rætt við Rannvegu, og lijá henlni fékk hún að vita, að það væri liann scm tekið hefði að sér kostnaðinn við för hennar, og síðan ætlaði að borga fyrir alla tilsögn, er hún fengi. I3að var fyrir hans fé, að þau seinna ferðuðust langar leiðir saman. Nú hafði hún verið konan hans í tvö ár, og barnið rúmlega ársgamalt, hafði hún tekið með sér. Og Magn- hilur mátti til með að sjá það—ekki á morgun—ekki heldur seinna;— heldur undireins í dag! Magnhildur var ekki fullklædd; en hún varð að flýta sér. Rannveg ætlaði að hjálpa henni, og þrátt fyrir það þó Magnhildur bæðist undan því, voru þær þó báðar innan fárra mínútna komnar inn f svefnherbergið. Á meðan að Magnhildur var að klæða sig, litaðist Rannveg um í stofunné; hún spurði Magnhildi hvernig á því stæði, að hún skildi ekki hafa verið búin að fullklæða sig svona síðla dags, en svarið varð út í hött. Rannveg gekk raulandi um herbergin. Hún var að tala við sjálfa sig. Orðin voru á ensku; eitt orðið heyrði Magnhildur greinilega, það var: “disappointed.” Magnhildur kunni nokkuð í ensku; Skarlie liafði sagt henni dá- lítið til í málinu, þrjá síðustu vet- urna, og hún gat orðið lesið fyrir hann 1 Amerísku tímariti, sem hann keypti, og var honum nokkurskon- ar lífsnauðsyn. Hún vissi að orðið “disappointed” þýddi “vonsvikinn.” Snögglega varð sú breyting á, að sólin, sem fylt hafði herbergin ljómandi geislum, hvarf að skýja- baki, og loftið varð grátt og kalt bæði úti og inni. Alveg af tilviljun, greip Magnhildi óviðráðanlegur ótti. í næsta skiftið, sem Rannveg gekk raulandi framhjá opnum dyrunum, skotraði hún augunum til Magn- hildar. Tillitið var ekki beinlínis óvingjarnlegt, en það verkaði á Magnhildi, eins og hún hefði orðið fyrir byssukúlu. Hvað hafði komið fyrir, eða með öðrum orðum, hvað liafði hún getað ujipgötvað? Fyrir því gat liún enga grein gert sér. Hún lagði heilann í bleyti, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.