Syrpa - 01.10.1915, Side 46

Syrpa - 01.10.1915, Side 46
108 SYRPA II. HEFTI 1915 hún var fullklædd og kom inn í stofuna. En allt bar a<5 sama brunni, hún gat enga ástæ'ðu fundið. Andlit Bannvegar var mjög breytt —hver gat orsökin verið? Þær fóru; báðar voru hljóðar. Jafnvel á götunni, bar sem svo margt hefði getað vakið gamlar minningar, stein])agði nú konan, sem áður hafði mælt á þrem tungu- málum. Þær mættu manni í vagni, sem talaði áfergjulega við ungan mann, er hann hafði stöðvað. Þeir heilsuðu báðir Magnhildi, hinn eldri kæruleysislega, en yngri mað- urinn með slgurglampa í augunum; —þá rann upp ljós fyrir Rannvegu. Því þótt fimm ár væru liðin, síðan að hún deildi við liinn ókunna mann, er talað hafði um líísákvörð- un Magnhildar, og vitað hafði, að hún stóð í samhandi við mann, er hún skammaöist sín fyrir—þá þekkti hún hann undireins! Hún greip um hönd Magnhildar skjótlega: “Do you know him? What is his name? Does he live here? í ákafanuin gleymdi hún alveg móðurmálinu. Magnhildur svaraði síðustu spurningunni: Já, síðan i vetur.” — “Hvað heitir hann?”----- “Grong.”—“Hefirðu talað við hann?’ “Meira við son lians; það var hann, sem stóð þarna.” Rannveg horfði á eftir Grong, sem ók hart — nærri því reiðilega fram- hjá! Þær fóru inn á gistihús hægra megin vegarins, og spurðu stúlku eina, hvort kvenmaður ásamt barni, hefði ekki sezt þar að nýlega. Þeim var fylgt upp á loft.—Þar var þá stúlkan, er komið liiafði með Rann- vegu. Rannveg spurði hana á ensku hvar barnið væri, um leið og hún gerði Miss Roland og Mrs. Skarlio kunnugar hvor annari, því næst gengu þær allar inn í herbergi, þar sem barnið lá og svaf. “Nei, við höfum þá fengið vöggu!” hróp- aði Rannveg á ensku, um leið og hún laut niður að barninu. Magn- hildur stóð álengdar. Henni virtist barnið fallegt, að svo miklu leyti, sem hún gat séð það. Rannveg leit ekki upp, og mælti ekki OTð af vörum. En Magnhild- ur sá að stórar tárperlur glitruðu á dúknum, sem yfir vögguna var breiddur. Dauðaþögn var umliverf- is þær. Rannveg stóð á fætur, skotraði augunum til Magnhiklar og gekk inn í annað herbergi. Magnhildur varð að fara á eftir. Rannveg nam staðar við gluggann—Yið húsdyrn- lar staðnæmdist vagn, það var nýr og fallegur feiðavagn; svona falleg- an ferðavagn hafði Magnliildur aldrei séð. “Hver á liann?” “Eg” svaraði Rannveg. Betsy Roland kom inn og spurði eftir einlivcrju; Rannveg fór út með henni. Hún kom fljótlega laftur, gekk rakleitt þangað sein Magnliild- ur var að skoða vagninn, lagði handlegginn uin háls lienni og sagði: “Will you go with me in this earriage through the country, Magnhildur?” Magnhildur varð hrædd, um leið og Rannveg smart hana með he •!- inni, hún þekti augnaráðið, frnn heitan andann; og liandlegguriiin vafðist um hana líkt og járnhlekk- ur, jafnvel ]iótt hann meiddi liana ekki: “Viltu ferðast ineð mér út á landið í þessum vagni, Magnhild-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.