Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 49

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 49
SYRPA, II. HEFTI 1915 111 ug æfikjörum Grongs, mrð bæði hrygg og hrædd við áfellisdóm þann, cr hann kvað upp, en henni gafst ckki einu sinni tækifæri á að tala við hann um ástæðurnar, ]iví hann sagðist blátt áfram vera dauðleiður af Magnhildi og helst ekki vilja um han:a tala. Henni fanst líka sjálfri öðruhvoru, —Magnhildur vera þannig, að hún ætti örðugt með að hafa mikil mök við hana. En ætti hún þó á annað borð að koma sínu fram, yrði hún samt sem áður að reyna að komast fyrir hvernig í öllu lagi. Hún hitti svo Magnliildi dag nokkurn, og sagði henni hispurs- laust að hún hefði fastákveðið að leggja af stað daginn eftir; hún sagði henni að hún þyrfti ekki að hafa miklar áhyggjur vegna klæð- naðar; því ef þær staðnæmdust einhverstaðar, þá gæti hún keypt fatnaö þar; hún sagðist sjálf vera vön að ferðast þannig. Tetta gerðist klukkan 9 ia.ð morgn inum, um liádegisbilið sendi Magn- liildur manni sínum símskeyti, liann hafði fyrir skomstu látið hana vita að hann væri staddur í Björgvin. Símskeytið var á þessa leið: “Rann- veg, gift ríkum ameríkumanni, Charles Randon, Ncw York, nýkom- in; vill fá mig í langferð. Magnhildur. Henni fanst þetta ganga svikum næst, er liún á mínútunni klukkan tólf, sendi skeytið. Svik? Viðhvern? Hún þurfti ekki að standa reikn- ingsskil af neinu. Hún fór einför- um allan seinni part dagsins. Þegar hún kom heim um kvöldið, beið hennar liraðskeyti: “Kem með gufuskipinu á morgun. Skarlie. Rannveg leitaði Magnhildi klukk- an 8 morguninn eftir; hún ætlaði að koma flatt upp á hana með ný ferðaföt, sem voru geymd á gisti- húsinu. En hús Magnliildar var lokað. Hún gekk umhverfis húsið, og leit inn um svefnherbergis glugg- ann, blæjurnar voru undnar upp. Magnhildur var farin út; hún, sem fór þó nærri því aldrei á fætur fyr en um og eftir 9! Jæja, klukkan 9 og 9J/» var lokað, líka klukkan 10. Klukkan 11, fékk hún tvo drengi fyrir góða borgun, til þess að vera á verði við húsið, og láta sig vita nær Magnhildur kæmi lieim. Hún beið sjálf í gistihúsinu. Klukkan varð 1, 2, 3—engin boð. I-Iún atliugaði varðmenn sína og þeir voru á réttum stað. Klukkan varð 4 og 5, en um 6 leytið, kom drengur lilaupandi og móti honum þaut Rannveg, með hattinn í hend- inni. Hún hitti Magnhildi í eldhúsinu. Magnhildur átti svo annríkt, að Rannveg gat ekki fengið að tala við hania. Hún var á þönum um öll her- bergi í liúsinu. Og í kjallaranum var hún líka eilífðar tíma. Rann- vog beið; en svo fór hún inn í búrið. Hún spurði hvort hún gæti ekki komið snöggvast með sér yfir á gistihúsið. I>að gat Magnhildur ekki. Nú var hún aö taka til smjörið. “Handa hverjum á þetta að vera?” “Ó....” Rannveg sá að liönd hennar titraði. “Kemur Skarlie með gufuskip- inu?” Magnhildur gat ekki svarað neitandi, það mundi liafa verið gagnlaust, og þessvegna sagði hún “Já....” Sendir þú eftir honum?”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.