Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 53

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 53
SYRPA II. HEFTI 1915 115 dýfur og sjór rann inn á þilfarið á hlóborða. Olíutunnur, fóðursekkir og fleira fór að- losna á þilfarinu. Vcrst var að fást við kolapokana, sem tókust á loft og slengdust við kassana, sem voru bundnir niður og losuðu um böndin á þeim. I>að kostaði mikið erfiði að fæna þá til þangað sem óhætt var að láta þá vera.” “Stormurinn óx eftir því sem leið á nóttina og öldurnar urðu stærri. Skipið hjó ákaflega. Yið tókum nið- ur öll segl nema stórtoppsegl og stagsegl, stöðvuðum vélina og lét- um reka. En það kom að litlu haldi. Við og við komu orð framan af skipinu, þar sem Oates og Atkin- son stóðu í ströngu erfiði alla nótt- ina, um að hestarnir væru að detta. En annað verra var í vændum. Orð- sending kom neðan úr vélarúminu um að dælurnar væru stíflaðar og sjórinn væri kominn upp fyrir gólf- rimlana. Prá þeirri stundu, um kl. fjögur um morguninn var ekki um annað hugsað en vélarúmið. Sjór- inn í því dýpkaði, hvernig sem að var farið. Lashley var á kafi upp i háls og liamaðist við að hreinsa dælurnar. Um tíma leit út fyrir að hafa mætti við að ausa með dálítilli aukavél og botndælunni, sem dró dálítið, en sú von varð ekki lang- gæð. Það rak alt af að því sama, þegar búið var að ausa í fimm mín- iitur—allar dælurnar stífluðust.” . Dælumar breg'ðast. Otlitið var ljótt. Aðeins ofurlítið seitlaði upp um lianddæluna, og það var ómögulegt að komast að henni niðri í skipinu. Uegar sjór- inn í vélarúminu náði katlinum, hitnaði hann og varð loks svo heit- ur að enginn gat fengist við dælurn- ar þar niðri. Williams játaði sig yfirrunninn og sagðist verða að slökkva eldinn. öldugangurinn virtist vera enn meiri en áður; öld- urnar skullu yfir borðtokkinn og skutpallinn — sveljandi straumur af grænum sjó, sem skipið veltist í. Nokkur hluti af skjólborðinu hlé- borðs mcgin brotnaði alveg af, og sópaðist burt. Botndælan hreyfð- ist frá gangvélinni og varð ekki not- uð nema að ferð væri á skipinu. 3?á var það sem stærstu brotsjóirnir skullu yfir borðstokkinn, svo að hann var hvað eftir annað á kafi í freyðandi sjónum milli fram- og stórsiglu, og sópuðust sjóirnir aftur eftir skipinu yfir skutpallinn. Einu sinni náði sjórinn mér í mitti þar sem eg stóð á grindunum, sem eru kringum skutpallinn.” “Lautinant Evans skifti yfirmönn- unum, tuttugu og fjórum að tölu í tvo flokka, til að ausa skipið með fötum, en hásetarnir voru látnir halda áfram við handdæluna hálf- stíflaða. Hvílíkt neyðarúrræði, að ætla að halda skipinu á floti með því að ausa það með höndunum! En þó að óiíklegt þyki var tilraun- in ekki með öllu árangurslaus. Eötuausturinn, sem hefir nú haldið áfram uppihaldslaust í fjóra kl. tíma, hefir með því sem seitlað hefir úr handdælunni lialdið við á móti því sem inn hefir komið; og^ ef nokkuð er, þá hefir sjórinn f skip- inu heldur minkað. “En á meðan á þessu hefir staðið höfum við verið að reyna að hugsa upp ráð til að komast að sogpíp- unni á dælunni. Nú cr verið að saga gat á vatnshelda þilið, sem er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.