Syrpa - 01.10.1915, Side 57

Syrpa - 01.10.1915, Side 57
SYRPA II. HEFTI 1915 er hreinasta afbragð; hann skilur allar hugmyndir manns undir eins og setur sig með iífi og sál inn f allan gang fyrirtækisins.” Það hefði mátt kallast gott þótt Scott hefði ekki liaft með sér ncma fáeina áræðna, áhugasama og úrræðagóða menn; en verkiö gekk svo vcl að honum fanst það næstum ganga of vel, eins og þessi lofsyrði sem cru aðeins fá af mörgum, sýna: “Það er sannarlega erfitt að lofa nokkr- urn einn sérstaklega, þar sem þeir eru allir óþreytandi í því að vinna fyrir fyrirtæki okkar. Þeir eru all- ir afbragðsmenn, hver á sinn hátt.” Nærri því þrír mánuðir af liaust- inu, eða frá 24. janúar til 13. apríl, gengu til þess að leggja niður vista- forða meðfram suðurleiðinni; og samtímis því var flokkur sem “okk. ar kæri Wilson” hafði vandlega undirbúið, sendur út. undir forystu Griffith Taylors, til þess að kanna vesturfjöllin og gcra jarðfræðisrann- sóknir í þeim. Fyrsti áfangastaður flokksins, sem fór suður með vistirnar var Hut- tanginn á Armitage-nesinu á hinum enda eyjarinnar. Þangað var farið eftir fastri ísrönd, sem lá meðfram ströndinni, og sem búast mátti við að brotnaöi frá eftir nokkra daga, svo að þar yrði auður sjór það sem cftir var sumars. Nokkrum mílum fyrir sunnan landtökustaðinn gekk jökulbunga niður frá Erebus-fjalli, og fram úr henni náði breið tunga út í auðan sjóinn í sundinu. Yfir þcssa tungu varð að fara, en það var svo bratt bæði upp á hana að noröanverðu og niður af henni hinu megin aö ómögulegt var að komast 119 það með klyfjaða hesta. Þá var það ráð tekið að flytja alt, sem suður átti að fara á skipinu fram fyrir tunguna og í kring, en hestarnir voru teymdir yfir hana, og náðu þeir allir heilu og höldnu ísrönd- inni hinu megin, nema einn^ er misti fótanna og féll niður í jökul- sprungu; en hann náðist upp með reipum. Öryggisbúðir. Þegar komið var yfir bunguna, var haldið áfram af kappi. Yerkið, sem iá fyrir tólf mönnum, átta hest- um og tuttugu og fjórum hundum, var að koma átta smálestum af vist- um úr skipinu á öruggan stað uppi á landísnum. Staðurinn, sem var valinn, var síðan nefndur “öryggis- búðir” og var hér um bil sex mílur frá Hut-tanga milli austurs og suð- austurs, fjórtán mílur frá skipinu og tuttugu og eina mílu frá aðal- stöðinni. Þetta þuriti að gerast áður en að ísröndin færi. Síðan átti að leggja niður vistir frá Örygg- isbúðum einlivern staðar sunnar. öryggisbúðir voru þriðji viðlegu- staður frá skipinu; og hestarnir voru látnir draga allan forðann í þremur áföngum. 1 byrjun ferðar- innar komu fyrir ýms vandræði með hundana. Pyrst þegar þeir lögðu af stað með létt lilöss í eftir- dragi var ómögulegt að halda þeim 1 skefjum; þeir hentust yfir hvað sem var, svo að ökumennirnir voru oft í hættu staddir. Einu sinni, þegar Scott var að koma til baka úr ferð, sáu liundar lians lival út I sundinu; þeir tóku viðbragð og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.