Syrpa - 01.10.1915, Síða 60
122
SYRPA II HEFTI 1915
svipstundu. Hungur og hræðsla
eru ]>að eina, sem kemst að í með-
vitund hundanna, og tómur magi
fyllir þá meS grimd.”
“Það var einkennilegt og næstum
voðalegt að sjá afleiðingar hinnar
blindu eðlishvatar í hundunum.
Meðan beir voru í aktygjunum eða
lágu og hvíldu sig^ voru þeir vina-
legri hver við annan. En undir
eins og fæðan kom í huga þeirra
urðu þeir varir um sig og voru óðar
komnir í áflog, cf eitthvað bar út af.
Og jafn fljótir voru þeir til áfloga,
ef eitthvað fór aflaga í lcstinni;
aðra stundina voru þeir rólegir og
dilluðu rófunum, en hina stundina
voru þeir grimmir, áflogagjarnir og
glepsandi vargar.”
“Einn dag, þegar suðurferðin var
því nær á enda, hafði lati Brúnn
drcgist aftur úr hinum hestunum.
Honum skriðnaði fótur, og þar sem
_hann var orðinn þreyttur, datt
hann. Hundalest var rétt á eftir.
Undir eins og hundarnir sáu hest-
inn falia hcntust þeir á hann, hvern-
ig sem reynt var að lialda þeim í
skefjum. Brúnn tók duglcga á
móti. Beit og hristi hundana með
tönnunum, og fékk mörg tannaför
sjálfur, þótt þau, sem betur fór,
væru eigi hættuleg. Loks urðu
hundarnir barðir f burtu og voru
brotnir á þeim skíðastafir og sleða-
stengur. En svo voru þeir seigir að
enginn þeirra meiddist.”
Lýsing af dagleið.
ítoglulegri dagleið milli áttundu
og níundu stöðvar er lýst þannig,
og er hún dagsctt 10. febrúar. “Um
bil kiukkan hálf tólf kalla eg til
klukkan 9 um kvöldið skríðum
við út úr svefnpokunum. Hér um
Oates: “Hvernig gengur það?”
Eg fæ svar að alt sé tilbúið og rétt
á eftir höfum við nóg að gera við
sleðana og hestana. Manni kólnar
á höndum og fótum við það. Á-
breiðurnar eru teknar af hestunum
og aktýgi lögð á þá; tjöld og á-
höld cru bundin á sleðana og fóður-
pokarnir fyltir fyrir næstu áningu.
Hestarnir eru leystir af strengnum^
hver á cftir öðrum, og settir fyrir
sleðana. Oates gefur nákvæmar
gætur að sínum hesti. Honum er
ekki um að láta jafn fælna skepnu
standa lengi ferðbúna. Ef maður
er fljótur sjálfur, þá verður maður
óþolinmóður af að bíða eftir félög-
um sínum, sem seinni eru. Wilson
og Meares standa hjá, reiðubúnir
til að hjálpa til með það sem þarf.
Ennþá bíðum við. Strengirnir
verða að takast upp; eitthvað þarf
að laga á liestunum; einn lags-
manna hópurinn hefir orðið seinni
að taka upp sitt tjald en við hinir.
Manni gremst af að standa með ís-
kalda fingur á beizlistaumunum, og
hesturinn reynir að snúa höfðinu
undan vindinum. Loks er alt til-
búið. “Af stað! Bowers á undan!”
Og Birdie—við kölluðum hann altaf
því nafni—teymir stóra klárinn sinn
fram fyrir hina, og byrjar gönguna
með föstum, jöfnum skrefum, sem
hann lieldur jafnt og stöðugt.
Hestunum er orðið kalt, svo þeir
rjúka strax af stað. Einnaskórnir
okkar vilja renna til á hálum ísn-
um og fyrst í stað ciga ökumennirn-
ir erfitt með að fylgja hestunum.