Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 71

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 71
SYRPA, III. HEFTI 1915 133 á pví að Ponting hefði næstum aidrei þótt fyrstu myndirnar sfnar nógu góðar og að hann hefði stund- um tekið sömu myndina á fimm eða sex plötur áður en hann var á- nægður. “Þessi mikla vandvirkni; segir Scott, “væri máske eftirtektar- verðari en hún er, of hún væri ekki sameiginleg öilum okkar mönnum hér. 3?iað er eins og einhver hvöt, sem ómögulcgt sé að fuilnægja, knýi þá til að leggja sig alla fram, og ])að er ekki einn einasti maður í förinni, sem ekki reynir að ná góð- um árangri á sínu starfssviði.” “Sannleikurinn er,” segir liann á öðrum stað, “að ekkert kák dugir í vísindalegum störfum; miaður verð- ur að vera gagntekinn af löngun til að afkasta einhverju, eða fram- kvæma einhverjar hugsjónir.” Það var vísindalegi áhuginn í samhandi við ferðima, sem í rauninni réttlætti fyrirtækið. “Ef suðurferðin hepn- ast, getur ekkert, jafnvel ekki það að einhver verði búinn að ná heim- skautinu á undan, komið í vcg fyrir að þetta verði einn hinn merkileg- asti leiðarigur, sem nokkurn tíma hefir verið gerður út til heimskauta- landanna.” Álit Scotts á félögum sínum. Aldrei, má fullyrða, liefir siams- konar flokkur manna haft andlega hæfileika og h'kamsþrek í jafn miklu samræmi og þessi; og árang- urinn var sýnilegur 1 því hversu mikils þeir mátu hverjir aðra og hversu siamvinnufúsir og fullir að skynsamlegum áhuga þeir voi’U. Vitaskuld skjátlaðist þeim stund- um, en það var fremur af of miklum áhuga en of litlum; og það kom fyrir að sérfræðingur í einhverju verklégu vissi ekki alt ])að bóklega, sem unt var að vita í sambandi við þiað. En aðalatriðið var að sam- búðin og félagslífið var, frá byrjun til enda. hið ákjósanlegasta. Scott finnur sér skylt hvað eftir annað að minnast á’ “þetta eftir- tektarverða og heiliadrúga einkenni samlífs okkar,” sem, að hans áliti, var að svo miklu leyti að ])akka fyrirdæmi því, er Wilson gaf með þolinmæði sinni og vandvi.rkni í öllu, hjálpsemi við aðra og hinni ágætu dómgreind hans, sem allir leituðu til viðvíkjandi stóru, og smáu. Hér skulu aðeins nokkur orð eftir sjálfan liann tilfærð; “Mér finst dásamlegt hve óvenjulega mikil og almenn alúð ei- í allri okk- ar við.kynnfngu hver af öðrum. Eg býst naumast við að l)ví verði trúað, sem er-þó sannleikur, að éngin mis- klíð af nokki'u tægi (‘igi sér staö: það er svo almenn skoðun að svo nnai'gt missætti, sem komi Upp í shku lífi, sem við lifuin, sé af ásettu ráði iátið falla í gleymsku. Eg hefi enga ástæðu til að draga dul á neitt, eg þarf ekkert að féla. Hér á ekkert ósamræmi sér stað, og ekk- ert er eins augljóst og vináttuþelið milli allra, sem kemur í ljós við hvcrt tækifæri. Slíkt ástand mætti lieita óvenjulega æskilegt og gott, hvernig. sem á stæði, en það er það ennþá fremur, þegar þess er gætt, að þeir, sem mynda hóp okkar, eru úr ýmsum áttum. í kvöld liafa Oates, sem er kafteinn í riddaraliðs- hersveit, og Debenham,'uiigur stúd- ent frá Ástralíu, liaft ofurlitla kapp- ræðu um boi'ð og stóla. bað er sanmarleg unun að hafa getað náð í slíka menn.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.