Syrpa - 01.10.1915, Page 91

Syrpa - 01.10.1915, Page 91
SJÁLFSVIRÐING. SAGA EFTIR ALLAN SULLIVAN. Snúin úr ensku af F.A.A. Ætti sá viðkvæmi að óttast meir, athlæg-i eða fyrirlitning? Gætu menn verið í þeim kring- umstæðum, að þeir vildu heldur missa mannorð sitt en að auð- mýkjast fyrir vinum sínum' Allan Sullivan heldur það og reynir að sanna, með því að lýsa þannig ásigkomulagi. Lestu sögrma til enda og þú munt komast að raun um að það er mögulegt. Olckur þótti öllum leitt þegar Stewart misti peninga sína. Hann var einn af þeim mönnum,sem liugs- uöu eklcert um peninga, samt hafði hann meira af þeim en sérhver olclc- ar hinna, að undanskyldum Mason. Það var Mason, sem sagði mér að Stewart væri orðinn gjaldþrota á því að verzla með Suður-Afríku af- urðir. Eg man mjög vel að við vorum að tala urn þetta á klúbbnum þegar að Stewart kom inn, og af því við hættum svo skyndilega, þá géklc hann til olckar, settist niður hjá okkur og lék kynlegt bros um varir hans. Því næst hringdi hann bjöllunni. Viö vildum báðir hafa hringt bjöll- unni á undan honuin, því við höfð- um hugmynd um að það væri kom- inn timi til að láta Stewart hættaað borga fyrir drykki oklcar. Við mundum það seinna. Samt sem áð- ur var hann mjög hreinskilinn við okkur og var á leiðinni til að hitta skrifara klúbbsins viðvíkjandi úr- sögn sinni. Mason og eg gerðum hvað við bezt gátum, sögðum hon- um að hann væri svo hygginn strálc- ur, að það mundi eklci verða erfitt fyrir hann að komast áfram og að hver einstaldingur í klúbbnum mundi vera fús til þess að gera eitt- hvað fyrir hann. En Stewart leit að eins á glas sitt og sagði: ,,Það er mjög fallega gert af yklcur félagar að tala þannig, en í raun og veru þá getið þið ekk- ert gert fyrir mig, af því eg get eklcert gert sjálfur. Eg kann elclci að fara með peninga og er algerður klaufi í kaupskap. Allir hlutir hafa verið getðir fyrir mig hingað til. Þessvegna ætla eg að draga mig meö hægð í hlé og eftir viku eða tveggja vikna tíma, þá veröur mín alls eklci saknað“. Við fundum að þessu við hann, en hann var alveg ákveðinn. Það lýsti sér svo mikil einbeitni í hohum að okkur datt í hug að hann mundi verða duglegur við eitthvað starf ef að hann að eins hefði elcki ímyndað sér að hann væri of gamall til að byrja. Auðvitað gátum við ekkert aö- hafst. Stewart mundi hafa kastað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.