Syrpa - 01.10.1915, Side 92

Syrpa - 01.10.1915, Side 92
154 SYRPA, II. HEFTI 1915 peningum framan í okkur. Mason gat útvegaB honum stööu hjá manni, sem aö hann þekti í borginni; eftir fáar vikur þá skýröi þessi vinur Masons honum frá, aö vinna Stevv- arts væri ónotandi, og að hann heföi ekki brjóst í sér til aö láta hann fara, af því aö hann væri svo góöur strákur. Mason hló og kom því þannig fyrir aö annar maöur skyldi vinna yfirtíma og kippa bókunum í lag á hverju kveldi. Stewart komst aö þessu, kom til Masons náfölur af vonsku og slepti auövitaö vinnunni & augabragði. Næsta ár þar á eftir sáum viö hann viö og viö. Hann fór aldrei fram hjá klúbbnum, en viö vorum vanir að mæta honum stöku sinnum, en þá flýtti hann sér ávalt fyrir næsta húshorn. Stundum þóttist hann ekki sjá okkur. Alt af var hann aö veröa magrari og tötraleg- ar búinn. Seinna heyröi eg aö hann heföi veösett mest af fötum sínum og borgaö upp hvert einasta cent, sem aö hann skuldaði, sem var aÖ vísu ekki mikið, en þó all álitleg upphæö fyrir öreiga mann. Oft á tíöum ásótti andlit lians mig, sér- staklega þó á vetrum — magurt, með vel myndaöann, viökvæmis- legan munn, mjóa höku, stór, grá augu, kinnfiskasoginn, lítil eyru, sem lágu fast aö höföinu og alt af vel rakaöur. Hann var farinn að líta út eins og meinlætamunkur. Á fötum hans var farið aö bera á saumunum og svo slitin voru þau á sumum stööum að það var farið aö sjást í þræöina, en eg sá hann aldrei óhreinann eöa ósnotrann. Eg ímynda mér aö þaö sé mjög auövelt aö missa kjarkinn, þegar aö menn hafa veriö óhamingjusamir um langan tíma. Auðvitaö haföi Stewart fyrir engum öðrum aö sjá, en sjálfum sér, annars hcföi veriö auövelt fyrir okkur að gjöra eitt- hvaÖ. En þar sem hann var ávalt einn þá virtist hann lifa einangraöur, og aö því er okkur sýndist þá var eins og aö hann heföi ánægju af því að h'öa einsamall. Mason og mér varö órótt út af þessu. Þaö var dálítill hluti af Stewart sem viö gátum aldrei náö til, og þaö var dramb hans. Ef aö hann heföi ekki verið af svona góö- um ættum, þá hefði hann ef til vill ekki veriö svona þrályndur. En látbragð hans var þannig aö þaö kom okkur til aö hugsa aö við vær- um aö bjóða öllum aðlinum ölmusur. ,,Eins og þú veist“, sagöi Mason eitt kveld þegar viö sátuni í glugga- kistunni á einum glugga klúbbsins og vorum svona við og viö aö líta eftir mögrum, dökkbrúnum verum, sem vorn aö ganga niður Piccadilly ,,Eg hef oft verið aö furöa mig á hvaö mundi veröa um flesta okkar ef aö viö hefðum oröiö öreigar, þaö er auövelt að sitja hér og segja að viö mundum gera hitt og þetta og vera mjög öruggir yfir því, en gæt- um viö gert þaö, ef aö viö mættum til ? Eg held aö því meir sem maö- urinn þarf einhvers meö, því meir veikir þaö mátt mannsins. Hann skelfist viö hugsunina um afleiðing- ar misheppninnar“. Eg varö hugsi í stutta stund. Þetta var sett frarn í nýju ljósi. Eg hafði lesiö töluvert um hvaö menn framkvæma undir hræöilegri þving- un og byröi, og eg skýröi þeim frá því. ,,Já, þaö er rétt eins langt og þaö nær, en þeir (sem þú talar um) eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.