Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 93

Syrpa - 01.10.1915, Blaðsíða 93
SYRPA II. HEFTI 1915 155 aB mestu leiti afburöamenn. Hux- ley eöa einhver skynsamur Jón B. sagöi aö afburðamenni væri sjálf- krafa breyting á mannkyninu. Þaö skýrir það fyljilega, því að afburða- menn geta framkvæmt alt. En það er engin breyting á milli þín eöa mín. — England hefir nóg af mönn. um eins og okkur,ansi snotrir strák- ar hvar sem við erum — en guð hjálpi mér, við framkvæmum ekk- ert. Við erum eyðslubelgir“. Hann hallaði höfðinu aftur og þeytti upp i loftið stórum reykjarstrók, sem hann því næst starði á. ,,Ef satt skal segja þá eru of margir þeirrar tegundar sem við erum“. Mason virtist vera hættur, svo eg sagði: ,,Hvað meinarðu ?“ ,,Það sem eg meina er að við erum alt of góðir. Það er nóg af aðlinum á Englandi til aö byrgja upp öll lönd í heiminum meö fullkomnum aðli, ef að þau hefði ekki aðal nú þegar. En höfum viö þá nokkuðannað? Lítum á Stewart 1 Betri félagi hefir aldrei verið til, en það er ekki sá námamaður til í öllu Jorkshire sem er ekki meira virði fyrir landiö en Stewart er — eöa þú eða eg mund- um vera undir sömu kringumstæö- um“. Þannig var það meö Mason. Hann var úlþaninn af gjálfrandi hugmyndum, og þegar viö bjugg- umst við að hann mundi sanna þær, þá var hann til meÖ aö fara til Græn- lands aö skjóta eða til Noregs aö veiða. Þegar hann kom aftur þá hafði hann alveg ný áhöld, svo aö hann fór þá að hugsa um aö leggja út í aöra rannsóknarför. Mig minn- ír aö hann væri vanur að kalla sjálf- an sig orðlausan yðjuleysingja. Það var hér um bil mánuði eftir þessar samræður, þar sem við vor- um að boröa miðdegisverð á af- skektum greiðasölustað, að við sá- um Stewart. Mason hnypti í mig þegar veitingarþjónninn kom til okkar. Menn líta ekki ávalt á and- lit veitingaþjónanna, en nú sá eg að Það var Stewart. Hann varð mjög fölur. Það var skylda hans að veita á okkar borð. Hann þekti okkur ekki fyr en hann kom til okkar og þá gat hann auövitað ekki neitaö að þjóna okkur, án þess að missa stöð- una. Mér féll þetta illa og ætlaði aö fara að segja eitthvað þegar Mason hnypti í mig aftur. Auðvitað var það hið eina sem viö gátum gert, aö gæta okkar. Ef við hefðum fariö út þá hefðum viö komið honum í vandræði. Mér hafði ekki hug- kvæmst þaö, og það var ekkert annað borð autt. Þaö var hræðileg máltíö — viö vorum báðir nærri því kafnaðir. Stewart stóöst eldraunina, eins og hetja og stóö fyrir aftan okkur með þurkuna yfir handlegg sér. Eg haföi séð marga menn deyja um dagana, en þetta yfirsteig þaB alt saman. Við gátum ekki talað sam- an, en þjöppuðum matnum einhvern veginn niður. Við létum Stewart fara eftir einhverju handa okkur og á meöan settum við fimm punda seðil undir einn diskinn. Þegar Stewart kom til baka gerðum viö upp reikningana. Kökkurinn sem var í hálsinum á mér hrökk í burtu þegar eg heyröi livernig hann sagði ,,þökk fyrir“. Þetta sagöi hann af því við höfðum ekki boðið honum drykkjupeninga. En daginn eftir fékk Mason bréf á klúbbnum og var fimm punda seðillinn þar inn í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.