Syrpa - 01.10.1915, Page 97

Syrpa - 01.10.1915, Page 97
SYRPA II. HEFTI 1915 159 um, þegar hann staldraði viö í dyr- og hneigtSi sig fyrir okkur — og af okkur ellefu sem stóBum umhverfis borðið, þakiB gullúrum og skínand hlutum í kertaljósinu og hneigBum okkur ofurlítiB fyrir þjófi sem játaBi sjálfur sekt sína. Við fórum ekki til sýningarhall- arinnar, en sátum og skeggræddum stundarkorn. Eg held aB þaB sem viB fundum mest til hafi veriB að Stewart skyldi halda þess- um árans hring fyrir Paterson, þar sem við um svo langan tíma hefBum viljað hjálpa honum. Paterson hraut varla orB af vörum. Honum fanst ekki svo mikiB um missir hringsins en eg veit af mörgu, sem hann hefir sagt um menn, sem hann hefirmætt í Ástralíu, aB hann metur ráðvendní öllu fremur. En eins og hann lýsti því — ef Stewart hefði brotist inn og tekiB þaB sem honum vanhagaBi um, þá hefBi þaB ekki verið rnikið í sjálfu sér, en aB bíÐa þangaB til aB hann var orBinn einn af okkur aftur þótt þaB eklti væri nema fyrir eina klukkustund; þaB tók uf skariB — Þú getur séð aB einmitt það sem Paterson vildi nálgast, sem sé, aB fá Stewart til þess aB ná aftur sjálfs- áliti sínu, hafBi farið út uni þúfur og þaB féli okkur þungt. ,,ViB minnumst ekki á þetta viB a8ra*‘, sagBi Paterson og viB koinutn okk- ur allir saman um þaB. Tveim dögum síðar, þegar eg sat í reykjingaklefanum, þá kom Mason til mín, snerti öxl mína og hristi höfuBið. Eg fylgdi því næst í áttina á eftir honum þangaB til við sáum Paterson, sem sat í einu horni sals- ins. Fyrir fratnan hann var borB og á borðinu lá opiB bréf. ÞaB var eitthvaB kynlegur svipur hans um leiB og hann rétti mér bréfiB. Eg Ias það og varB þrumulostinn. Þá rétti Patei son fram hendina—hring- urinn var á henni. ,,Eg veit ekkert hvað eg á aB taka til bragBs“, sagði hann aum- ingjalega. ,,Helvítis hringurinn faldist í gólfábreiðunni. Hann hefir auðsjáanlega falliB á gólfið, þar sem Stewart sat og ryksugan dróg hann upp daginn eftir. Við minnumst þess að gólfábreiBan var mjög þykk. Eg þaut undir eins af stað aB leita Stewarts, en hann er allur á burt. Hann var alt þetta kvöld inni áher- bergi sínu, en hvarf því næst. Það hefir engitin séð hann síBan. Hann —“ Paterson.hikaBi ögn. ,,Hann kotn ekki heitn kvöldið eftir“. Stundum sjá menn hvaB þeir hafa gert sig heimskulega. ViB sáum þetta nú. Paterson leið verzt af okkur. ViB sáum í huga okkar veslings Stewart fljótandi fram hjá Tilbury eða vera dregin upp úr Ser- pentine. Eg ímynda mér að viB tnundum allir glaBirhafa gefið helm- ing eigna okkar, til þess að kvöld þetta hefði aldrei átt sér staB. ViB auglýstum í öllum blöBum — þannig aB enginn annar en hann mundi skilja það — og Paterson sendi leynilögreglumenn um alla London, sem leituBu mjög gaumgæfilega. Eftir tvær eða þrjár vikur gáfumst viB alveg upp. AnnaBhvort hlaut Stewart aB vera dáinn, eBa aB hann vissi um alt, en væri of móBgaBur til þess aB koma aftur til okkar, eBa að hatin væri farinn eitthvaB á burt. Allir þessir viBburBir höfBu tnjög mikil áhrif á okkur. ABallega man eg þó hvernig Mason lýsti því. ,,Eg lít þannig á“, sagöi hann- ,,aB þarna duttum viB niBur á mál,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.