Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 102

Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 102
164 SYRPA III. HEFTI 1915 leyna )>ví í bænum að hún værl bar stödd, ]>ví bréí hafði verið scnt út af aðalherforingjunum 4. október )>ess cfnis að banna konum her- foringja aö vera hjá þcim. Var þvl bætt við að brot gcgn þessu banni varðaði harðri hcgningu. Ástæðan fyrir þcssu bréfi var sú að bæði kon- ur hermanna og annað kvennfólk hafði valdið .allmikilli óreglu í her- búðunum. En þrátt fyrir bannið höfðu margar hershöfðingja konur farið sinu fram og sezt að rétt við herbúðirnar. Aðalhershöfðinginn hafði orðið að endurtaka þessa á- minningu með enn harðari hótun- um en áður. Þannig var einmitt háttað þegar frú Herail kom til manns síns í her- búöirnar. Hann skýrði það fyrir henni með hógværð og stillingu að herlögum yrði að hlýða í þessu sem öðru; en liún svaraði því með bitru háði og megnustu gremju: "Yfirmenn þínir eru ekki yfirmenn mínir” sagði hún, “eg er alls ekki skyldug að hlýða þeim. Hvenær hefir heyrst önnur eins harðstjórn og þatta? Þessar heimskulegu skipanir eru villumannlegar árásir á l>ann rétt sem lögmæt ást og heim- ilis helgi heimilar hverri konu. Það eru engin lög til á Frakklandi sem geta neytt mig til þess ag yfirgefa eiginmann minn eða reka börnin mín frá föður þeirra.” Loksins bar sorgin hana ofurliði og hún grét eins og barn. 1 stað þess að þvinga hana til þess að fara hallaðist maður hennar upp að henni og grét líka. Jéfirforingi deildarinnar heyrði að frú Herail hefði brotið boð hans kallaði hann til sín undirforingjana. Hann vildi ekki láta á því bera að hann væri sérstaklcga að álasa Herail, þvl hann hafði miklar mæt- ur á honum; en hann sagði þeim að afarhörð hegning yrði lögð við því ef bannið væri brotið framvegis. Sá sem bannið bryti yrði sendur hcim og rekinn úr hernum og fyrir hcrmann væri það ávalt óbærileg smán. Loksins sncri hann máli sínu til Herails og skipaði honum að koma fram einarðlega eins og hermanni hæfði og segja ástæðuna fyrir þvf hreinskilnislega að kona hans hefði ekki farið frá herbúðun- um. Herail reyndi að skýra málið; sökum þess hversu mjög hann unni konu sinni vildi hann ekki segja að hann hefði reynt að fá hana til að fara, heldur reyndi hann á ýms- an hátt að færa afsakanir fyrir voru hennar. Þetta þoldi yfirforinginn ekki; hann ákvað Herail 15 daga gæzlu- varðhald og sendi stjórninni tillögu um það að hann yrði rekinn úr hernum. Þessi tillaga var samþykt og það með að hciðursmerkið sem Hcrail átti að fá yrði ekki veitt. Yfirmaður Herails hclt honum í fangelsi hjá frú Eassan að 26 Sous- Prefective stræti. Það var þar sem þessi sorgarleikur varð átakanleg- astur, nálægt klukkan 8 að kveldi- dags. Yfirmaður Herails kom inn í hcrbergi hans, kona Iierails hafði falist í næsta herbergi; hún heyrði alt sem þeim fór á milli. Yfirmaður- inn hét Bouchez og vissi hann hvar frú Herail var. Hann talaði hátt til þcss að vera viss um að hún heyrði ákúrurnar sem maður henn- ar hlaut. Þeir töluðu saman f heil- an klukkutíma, og lýsti hann þvl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.