Syrpa - 01.10.1915, Page 114

Syrpa - 01.10.1915, Page 114
SYRPA, III. HEFTI 1915 176 aS bændurnir veltust um af hlátri. Þegar gleSin stóS sem hæst, kom prestekkjan inn í veizlustofuna. Hún var há vexti og alvar- leg á svip. Hún var einna líkust því aS hún væri stór og beinn ljósastjaki í svörtum fötum. AndlitiS var nábleikt og hrukkótt, en hún bar sig vel og tignarlega. ÞaS leyndi sér ekki aS hún hafSi fyr meir veriS undurfögur kona. Augabrúnirnar voru stór- ar og tilkomumiklar, og var hún enn þá dökkbrýnd þrátt fyrir aldurinn; aSeins meS gráum hárum hér og þar. Venjulega horfSi hún til jarSar, en þegar hún leit upp skyndilega, sáust hrafn- svört augu og leyndardómsfull og virtist eins og frá þeim stafaSi ótal geislum frá liyldjúpu ljóshafi, óendanlega fjarlægu. ÞaS var því engin furSa þótt Margrét Pétursdóttir hefSi orS á sér fyrir þaó aS vera f jölkunnug, enda lék sá orSrómur á aS hún hefSi náó í síSasta manninn meS töfrum. Margrét leit stórum alopnum augum yfir hópinn í veizlusalnum. Þau staSnæmdust lítiS eitt lengur á prestaefnunum en hinum öSr um veizlugestum; hún vissi aS einhver þeirra mundi eiga þaS fyrir sér að liggja að verSa maSurinn hennar. Svo hneygSi hún sig kurteislega og tók sér sæti þar sem henni var boSiS. FormaSur kjörnefndarinnar stóð upp vandræSalegur og sagSist telja þaS skyldu sína aS láta umsækjendurna vita aS bæSi væri þaS sam- kvæmt landslögum og eins hefSi þaS veriS venja þar í bygSinni síðan söfnuSurinn hefSi fengið kosningarrétt aS sá prestur sem kjörinn væri yrSi aS ganga aS eiga ekkju fyrirrennara síns; enn fremur kvaS hann þaS skyldu sína aS tilkynna þaS aS sú kona sem hér væri nú um aS ræða væri stödd í veizlusalnum; gætu því prestaefnin virt hana fyrir sér og ráðið viS sig hvað þeir ættu að gera ef þeir yrSu kjörnir. Prestaekkjan stóð upp þegar hún heyrSi þetta og hneygði sig hæversklega, án þess aS líta upp á nokkurn mann. Prestaefnin tvö, sem kostaS höfSu veizluna horfðu vandræSa- legir hvor á annan; og eftir fáein augnablik hypjuSu þeir sig á brott í auSsæjum vonbrigSum. ÞaS síSasta sem um þá fréttist var aS þeir hefSu fariS rakleiSis heim til sín og ekki hugsaS frekar um brauSiS. En Söfren var eftir. Hann var eins og þrumulostinn. Hann virti fyrir sér ljósastjakann í svörtu fötunum og hugsaSi um Maríu sína. Bændurnir tilkyntn honurn aS hann hefSi hlotiS kosning. una. En hann svaraSi þeim aS hann þyrfti aó hafa dálítinn um- hugsunartíma áSur en málalokin væru tilkynt yfirvöldunum, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.