Syrpa - 01.10.1915, Síða 114
SYRPA, III. HEFTI 1915
176
aS bændurnir veltust um af hlátri. Þegar gleSin stóS sem hæst,
kom prestekkjan inn í veizlustofuna. Hún var há vexti og alvar-
leg á svip. Hún var einna líkust því aS hún væri stór og beinn
ljósastjaki í svörtum fötum. AndlitiS var nábleikt og hrukkótt,
en hún bar sig vel og tignarlega. ÞaS leyndi sér ekki aS hún
hafSi fyr meir veriS undurfögur kona. Augabrúnirnar voru stór-
ar og tilkomumiklar, og var hún enn þá dökkbrýnd þrátt fyrir
aldurinn; aSeins meS gráum hárum hér og þar. Venjulega horfSi
hún til jarSar, en þegar hún leit upp skyndilega, sáust hrafn-
svört augu og leyndardómsfull og virtist eins og frá þeim stafaSi
ótal geislum frá liyldjúpu ljóshafi, óendanlega fjarlægu. ÞaS var
því engin furSa þótt Margrét Pétursdóttir hefSi orS á sér fyrir þaó
aS vera f jölkunnug, enda lék sá orSrómur á aS hún hefSi náó í
síSasta manninn meS töfrum.
Margrét leit stórum alopnum augum yfir hópinn í veizlusalnum.
Þau staSnæmdust lítiS eitt lengur á prestaefnunum en hinum öSr
um veizlugestum; hún vissi aS einhver þeirra mundi eiga þaS fyrir
sér að liggja að verSa maSurinn hennar. Svo hneygSi hún sig
kurteislega og tók sér sæti þar sem henni var boSiS. FormaSur
kjörnefndarinnar stóð upp vandræSalegur og sagSist telja þaS
skyldu sína aS láta umsækjendurna vita aS bæSi væri þaS sam-
kvæmt landslögum og eins hefSi þaS veriS venja þar í bygSinni
síðan söfnuSurinn hefSi fengið kosningarrétt aS sá prestur sem
kjörinn væri yrSi aS ganga aS eiga ekkju fyrirrennara síns; enn
fremur kvaS hann þaS skyldu sína aS tilkynna þaS aS sú kona
sem hér væri nú um aS ræða væri stödd í veizlusalnum; gætu því
prestaefnin virt hana fyrir sér og ráðið viS sig hvað þeir ættu að
gera ef þeir yrSu kjörnir.
Prestaekkjan stóð upp þegar hún heyrSi þetta og hneygði sig
hæversklega, án þess aS líta upp á nokkurn mann.
Prestaefnin tvö, sem kostaS höfSu veizluna horfðu vandræSa-
legir hvor á annan; og eftir fáein augnablik hypjuSu þeir sig á
brott í auSsæjum vonbrigSum. ÞaS síSasta sem um þá fréttist var
aS þeir hefSu fariS rakleiSis heim til sín og ekki hugsaS frekar um
brauSiS.
En Söfren var eftir. Hann var eins og þrumulostinn. Hann
virti fyrir sér ljósastjakann í svörtu fötunum og hugsaSi um Maríu
sína. Bændurnir tilkyntn honurn aS hann hefSi hlotiS kosning.
una. En hann svaraSi þeim aS hann þyrfti aó hafa dálítinn um-
hugsunartíma áSur en málalokin væru tilkynt yfirvöldunum, sem