Syrpa - 01.10.1915, Qupperneq 120
182
SYRPA, III. HEFTI 1915
eins dálítiS víSar um mittiS; en svo vissi hann að þaS mundi fljótt
lagast þegar hann hefSi setið í brauSinu nokkurn tíma og frú Mar-
grét vaeri búin aS ala hann. Hann skoSaSi sig í krók og kring
í rakaraspeglinum; þeim spegli gat hann haldið á ýmsa vegu til
þess aS sjá sem bezt hvern einstakan part líkama síns í einu. Og
hann sá þaS aS hann hafSi tekiS stórkostlegum og aSdáanlegum
stakkaskif tum þegar hann var kominn í nýju fötin. Ef hann hefSi
bara verjS í þessum fötum í gær! En það var betra seint en
aldrei; það átti vel viS ao hann væri vel til fara nú; hann hafSi
virkilega verið rétt kjörinn prestur.
Hann fór út úr svefnherberginu og bar sig sérstaklega fyrir-
mannlega. Gamla konan kom á móti honum í þokkalegum svört-
um fötum. Hún opnaSi dyrnar á borSstofunni og sagSi: ,,Morg-
unmaturinn er tilbúinn!11 Síra Söfren þakkaSi fyrir og fór inn í
borðstofuna. Það var ómögulegt aS sjá neitt í látbragSi hennar, .
er lýsti því aS hún undraSist þá breytingu, sem hann hafSi tekiS.
,,Eg fór í þessi föt“, sagSi Söfren hálfblíðlega og hálfvand-
ræSalega. ,,Eg fann ekki mín eigin föt“.
,,Eg ætlaSist einmitt til þess“, svaraSi prestaekkjan. ,,Þéx-
getiS aó minsta kosti veriS í þeim á meSan veriS er aS gex-a vió
fötin ySar. Eg tók eftir aS þaS voru slitin úr þeim nokkrir
hnappar og svo var frakkinn rétt aS segja gatslitinn á olnbogun-
um. Hvernig sváfuS þér annars í nótt ?“ Þakka yóur fyrir; eg
svaf í einum dúr", svaraSi Söfren; ,,alveg í einum dúr. ÞaS fór
eins vel um mig og eg væri kominn í skaut Abrahams".
,,ÞaS var nú þaS“, svaraSi frú Margrét þurlega, ,,þar hefi eg
aldrei veriS og veit því ekki hvernig þaS er. En eg býst viS aó
þar sé gott aS vera. ViljiS þér gera svo vel aS þyggja eitt staup
af víni til hressingar áSur en þér borSiS morgunmatinn? Þaó
styrkir ySur eftir erfiSi dagsins í gær“. Svo helti hún í glas úr
grænni flösku, sem hún hélt á í hendinni. ÞaS var töfrandi
drykkur og Söfren tæmdi glasiS í einum teig. Það var eins og
logandi eldur þyti í gegn um líkama hans. Hann stundi ánægju-
lega og sleikti út um. Frú Margrét baS hann aS gera svo vel að
taka tii matar og lét hann ekki þurfa að segja sér þaS tvisvar. Á
borSinu frammi fyrir honum var gljáandi og ljúffeng saltsíld.
Hún var svo vel matreidd aS honum fanst hann gæti boi'SaS alt
sem á borSinu var. Hann byrjaSi á einu stykkinu og bragSið var
óumræSilega gott. Hann tók annaS stykkiS og hiS þriSja, og áS-
ur en hann vissi af var öll síldin búin, sem á borS hafði veriS
borin. Svo rendi hann niður síSasta munnbitanum meS góSum
Framhald í 4. hefti Syrpu.