Syrpa - 01.10.1915, Síða 129

Syrpa - 01.10.1915, Síða 129
SYRPA III. HEFTI 1915 191 frcmur lánsamur, Eg vil eiga barn, sem beri nafn mitt, ef eg fell frá. Ef til vill kem eg aldrei hcim af orustuvellinum í Evrópu, en eg á nógan auð til þess að menta eitt barn. Dánarskráin ber það með sér að Canada liefir þegar mist suma af sínum beztu souum; landið okkar þarf fleira fólk — og helzt enskt fólk til þcss að koma í stað þcirra er falla“. Síðasta manneskjan, scm eg spurði þcssarar spurningar, var stúlka, sem var að giftast hermanni. Húu var kornung og opinská: „Eg elska Nonna", sagði hún „og okkur liefir liöið sérstaklega vel í tilhugalífiuu. Ef til vill lætur hann líf sitt á orustuvellinum — en cg bið þess að hann mcgi koma heim heill á húfi. Ef herguðinn heimtar lff hans, þá tel eg mér það lieiður að vera ekkjan hans. Ekkja nýtur samhygðar og virð- ingar nágranna sinna, en meykerling — jafnvel þó unnusti hennar dæi fyrir ættjörðiua — er aðeins aumkvuð". Bjarga tré lífi sínu ? Þegar tré vaxa þétt saman, verða þau venjulega há og bein. Séu þau aftur á móti einstæOingar, án skjóls og stuönings trá öðrum trjám, berskjölduð gagnvart áhrifum vinds og veðráttu, verður bar- áttan fyrir tilverunni, þeim oft um megn; þau bogna og brotna í rokviðruni, og falla loks magnþrota til jarðar eins og rót- arslitinn vísir. Auðvitað á þetta ekki við um öll einstæð tréj sum þeirra vinna sigur — skjóta niður og útfrá sér djúpum og sterkum rótum, og vernda þannig tilveru sína, gegn öflum eyðileggingarinnar. Eitis og alt annað eru tré barla ólík hvert öðru, og lífsskilyrðin mjög mismun- andi. Tré, sem vaxa á raklendi, skjóta ekki eins djúpum rótum og þau, sem f harðari jarðvegi eru. Harðbala-trén þurfa að koma rótuni sfnnm langt ofan í jörrfina, til þess að ttá í nægilegan vökva. Og trén finna til þess sjálfhvers þan þarfnast. Þótt þau hafi ekki heila, né skynjttnarfæri á líkan nátt og vér, þá er hitt þó víst, að skynsemi eru þau gædd, hvort setn þatt eru sér hennar meðvitandi cða ekki. Nálægt Itafinu, þar sem vindurinn blæs oftast nær af sömu átt, beygjast trén og vaxa niest á einn veg. A eyjunum við Juan de Fuca, hafa tré stundnm vaxið 30 til 40 fet í áttina, sent undan vindinum vissi, en ef til vill ekki nema 2—3 á annan veg. í British Coiumbia, sér maður mjög iðulega gilda trástofna fallna til jarðar, en út frá þeim breiða aftur önnur smærri tré lim sitt. Það er engu líkara, en að þessir stóru, föllnu stofnar, ltafi látið undan rok- viðrinu af ásettu ráði, fundið að þeir voru að verða of ltáir, og þessvegna tekið þann kostinn, að reyna að viðhalda tilveru sintt á lægri stöðum, þar sem við minni of- sóknir var að etja, af völdum vindauna. Einu sinni var eplatré nokkurt, er óx þar sem áðttr hafði verið mikill og vænn cedrusviður. Cedrustréð hafði sfðar meir verið höggið upp, og aðeins stuttur stofn eftir skilinn. Eplatréð þekti vanmátt sinn og það smábeygði sig tneir og meir, unz það gat notið stuðnings af cedrusviðar- stofninum, og fengið þaðan næringu líka. Baráttan fyrir tilverunni er jafnan hörö, og þá auðvitað hörðust þeim, sent veik- burða eru og einstæöir. Dng tré eiga oft afarörðugt uppdráttar; hin sem eldti eru og þroskaðri, beita stundum regluleg- um yfirgangi, skyggja á þau og ræna frá þeim næringu, og tnörg þar af leiðandi bíða fullkominn ósigur. Aftur virðast sum smátré svo ótrúlega lífseig, að ekkert sýnist á þeim vinna; lteldur harðni þau við hverja rattn; og það eru þessi smátré, sent oft ogþrásinnis standa yfir höfuðsvörðttm risatrjánna, sem viöarkaupmaðurinti bútar f eldinn, Itanda viðskiftavimmi sfnum. Æfisaga þessara veikbygðu harðréttis- barna, er ekki ósvipuð æfisögu margra nierkustu ntanna veraldarinnar. Fjöldi hinna merkustu og sönnustu manna, á öllum tímum, hafa verið aldir upp við fátækt og harðrétti. Baráttan veitti þeim ótakmarkaðan þrótt. Baráttan kcndi þeim að skilja sjálfa sig. Það er þessi sami, rétti skijningur á tilverunni, sem oft hefir gert lítið einstæðublóm, að sígrænni, fagurlaufgaðri eik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.