Nýjar kvöldvökur - 01.10.1930, Qupperneq 1

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1930, Qupperneq 1
NYjar Kvöldvökur. Útgef andi: Eitstjóri: Þorsteinn M. Jónsson. Friðrik Ásmundsson Brekkan. XXIII. árg. Akureyri, Október—Desember 1930. 10.-12. hefti. Efnisyfirlit: Guðinn, sem deyr, saga. (Fr. Ásmundsson Brekkan). Símon Dal, saga. Frh. (Ant- hony Hope). Útþrá, kvæði. (Hugrún). Saga hins heil. Frans frá Assisi. Frh. (Friðrik J. Eafnar). Stolni uxinn, józk þjóðsaga, sögð eftir minni. Bókmentir: Saga Snæbjarnar í Hergilsey, síðari hluti. — Sveinbj. Egilson: Ferðaminningar II., 1. — Richard Beck: Ljóðmál, — Icelandic Lyi-ics. — Ríkarður Jónsson: Myndir. — Jón H. Þorbergsson: Landnám. — >Perlur«. (F. Á. B.). Dómarar, k\-æði. (Jóh. Frímann). Inga litla, kvæði. (Gustaf Fröding, — Jóh. Frímann þýddi). Skrítlur. Karlmannafaiiour, Éengjaiatnalur, kvenfatnaður. Enginn sá, sem hefir skoðað RYELS-FATNAÐ með athygli, og hefir dálitla þekkingu á slíkri vöru, mun efast um, að fatnaðurinn hjá RYEL tekur öllum öðrum fatnaði fram, að gæðum, sniði og verði, enda er hann keyptur beint frá fyrsta flokks verksmiðjum án nokkura milliliða. Birgðirnar hjá RYEL af bláum og misl. karlmannafatnaði, ungl.- ogdrg.- fatnaði og yfirfrökkum, eru stærri og fjölbreyttari en áður hefir sézt hér. Sé einhver, sem enn ekki hefir reynt okkar þrœlsterku matrósaföt, þá gerið það nú. Úrvalið af karla, kven, drg. og telpna rykfrökkur, er afar fjölbreytt. — Dömukjólar og -kápur, nýjasta gerð, nýkomið. Herra taubuxur, mjög ódýrar, hvítar og misl. manchettskyrtur, bindi, slaufur og flibbar. — Allir, sem vilja fá góðar og ódýrar vörur, fara inn í RYBLS VERZLDN. Akureyri 22. september 1930. Baldvin Ryeí.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.