Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 7

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 7
INNGANGSORð. >■> l>cir, sem betur megna, eru manna vfsastir til þess, að taka vægt á því, scm ábótavant cr, og eru lfklegir til þcss, að rcynast síðarmeir þeini mun skrefadrýgri sjálfir, sem orka þeirra kann að vera meiri. » Þegar þcss er þá gætt, sem búið er að gjöra 1 þessum • málum, þá er ckki hægt annað að segja en að sfðan að komið | var í landsýn, hafi sjera Magnús til fulls bjargað skipi sfnu til hafnar ; og þótt þar sje ekki cnn þá um neitt kappaval að ræðaf hverju rúmi, þá er það sœmilega sjófært, ef byr gef- ur að sigla. Sá byr, sem í þessu efni getur verið um að ræða, er kominn undir hreinlyndi og hugrekki Islendinga, cinkan- lega þcirra, sem búa vestan hafs. Það er lýðum ljóst, að skynsemistrúarbylgjan cr risin svo hátt í sálarlífi íslenzkra manna, að hún hefir nœgan mátt til þess, að fleyta mál- gagtii þeirra skoðana, ef ósœmilegur djörfungarskortur stendur ekki þvf rneir í vegi fyrir viðtökum þcss. Það er svo til ætlast með rit það, sem hjer hefur göngu sína, að það leitist við að fara skynsamlega að ráði sínu, hvað sem um er að ræða. Hvernig það kann að heppnast, verður auðvitað að leggjast undir dóm lesendanna, en þangað til það verður sekt um, að bregðast þeirri fyrirætlun sinni, er engin ástæða fyrir ncinn skynsaman mann, að ganga með nokkurri fyrirlitningu fram hjá þvf, sem f því kann að standa, hvort sem það kemur hcim við hans skoðanir eða ekki. Það er ekki til neins að spá neinu um það nú, hversu langa ævi þetta rit muni eiga fyrir höndum. Um það ► getur enginn maður sagt neitt, öðruvísi en út f ioftið, fyr f en viðtökurnar koma í Ijós. Þess eins er vert að geta, að áformið cr það, að láta ritið koma út í það minnsta einu- sinni á ári, en oftar, ef kostur er. Sumir kynnu heldur að kjósa ársfjórðungsrit eða jafnvel mánaðarrit, en uppfylling

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.