Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 11

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 11
5 Hið linítariska kyrkjufjelag * Yestur-íslendinga. ----:o:---- 'HlNN 16. dag jönímfinaðar árið 1901, sQfnuðust nokkr- ir únítariskir menn saman á Gimii f Nýja Island,i til þcss að mynda fastan fjclagsskap mcðal þeirra manna, scm þcirra tröarskoðunum væru fylgjandi. Fundur þcssi n rœtur sfnar að rckja f margar íittir. í Dakota höfðu þá um mörg ár verið mikil umbrot í skynscmistríiarátt, og höfðu þau umbrot komið margvís- lcga fram við ýms tækifæri, en f sambandi við þau var Skafti B. Brynjólfsson orðinn kunnari cn flcstir aðrir. í Winnipeg hafði einnig örlað á talsvcrðri mðtspyrnu gcgn öllutn hjegiljum og ómennskuhætti, frá því um þær mundir, scm Sigurbjöm hcitinn Stefánsson var þar á lífi mcð stallbrœðrum sínum ; og frá því sjcra Björn heitinn l’jctursson kom þangað, hafði þar bcinlínis verið haldið uppi fmftarisku tröboði. I Nýja Islandi hafði þá siunulciðis dregið svo f sund- ur mcð mönnum í trfiarbragðalcgu tilliti, að sjcra Magnfis J. Skaftason hafði sagt sig fn' lögum við aðra lútcrska presta, og mikill hluti sveitunga hans höfðu myndað nýjan fjclagsskap, scm þcir síðast nefndu „Frfkyrkjufjclag ís- lendinga í Ameríku“. Þar hafði sjera Magnús einnig byrjað að gcfa fit trúarbragðarit sitt, ‘Dagsbrún’, og sfðar haldið því áfram í Winnipcg, eftir að hann gjörðist íiní- tariskur prjedikari og gckk f þjónustu hins únítariska safnaðar þar. Upptök. þcssara þriggja strauma höfðu ckki að öllu

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.