Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 14

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 14
8 íVy DAGS'ffKÍN, lcstur um fornlcifarannsóknir trfiarbrögðunum viðkomaudí, og að kvöldinu flutti Einar Olafsson annan fyrirlestur, um spurninguna ‘Hvcrt stcfnir?’ Talsvcrðar umncður urðu um þcssa fyrirlcstra, cinkum að kvöldinu, Að morgni hins I 8. var aftur settur fundur, og voru Jþá kosnir stjórnendur fjelagsins, samkvæmt þvf, sem á- kvcðið hafði vcrið í lögunum, Þessir hlutu kosningu : FORSETI: Sjcra M a g n 4 s J. S k a if t a s o rt, Pine Crcek, Minn. V ARAFORSETI : S k a f t i B. Brynjölfsson, Hallson, N. Dak. SKKIKARI: Þ o r v a I d u r Þorvaldsson, Winni- pcg, Man. FjemiRbIR : F r i ð r i k S v c i n s o n , Winnipeg, Man. ÚTBRElÐSLUSTJdRI: Einar Ó 1 a f s s o n , Winni- pcg, Man. MeðrAðENDUR : S i g u r ð u r Sigurbjörnsson, Arnes, Man.; og S i g u r ð u r J <5 n s s o n , Mountaín, N. Dak. Þá voru rædd ýms þau inítl, sem þörf þótti að gcfa stjórnarncfndinni bcndingar um. Kom þar fyrst og frcmst í Ijós tilfinning manna fyrir þörfinni á únftarisku tfmariti I stað ‘Dagsbrúnar’, sem þft var fyrir nokkrum árum hætt að koma út. Einnig var minnst á þ& erfiðleika, sem ánf- tariskt fólk ætti við að stríða, sakir skorts á skynsamlcgum og geðfclidum barnalærdómsbókum og sálmabókum á fs- lcnzku máli, og um það rætt; hverjir vcgir mundu helztir til að ráða bót á því. Enn frcmur var gengið frá þeim öðrum smærri atriðum, sem þar gat orðið ráðið til lykta, cn úrslitum í útgáfumálinu var frestað til kvöldsins. Eftir hádegið fór fram messugjörð, og tók forseti fje-

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.