Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 16
IO
Ntf DAGSBRtfN.
skrifarinn íyrir vesturdcild hins ftnftariska fjelags f Banda-
rfkjunum, var einnig viðstaddur fí þcssu þingi.
Jrtsef Guttormsson var kosinn skrifari þingsins.
Hinn fyrsti fundur gekk að mcstu til undirbúnings,
og þrfr menn, sjera R. Pjetursson, sjera J. P. Srtl-
mundsson, og E. Olafsson, voru settir f nefnd til þess að
hafa þingmúlaskrú undirbúna fyrir byrjun næsta fundar.
Um kvöldið flutti Stef&n Sigfússon fyrirlestur um
hinn sfigulcga feril skynsemistrúarinnar. I umræðun-
um um þann fyrirlestur, minntist sjera J. P. Srtlmundsson
& rannsrtknir Conybcare’s viðvíkjandi sögu og fihrifum
hinna svo ncfndu Samtísatína. Þær rannsöknir kvað hann
hafa fyllt svo upp í skörð annara kyrkjusagnfrœðinga; að
nú mundi mcga rckja hinn únítariska feril öslitinn, með-
fram skfirum rómverska veldisins, scm hjelt verndarhendi
sinniyfir hinni trfnftarisku kvfsl kristindómsins, alia lcið til
þeirra fylgismanna Jcsú, sem andstæðastir voru P&li post-
ula og hans skoðunum.
A föstudagsfundinum, hinn 31. júlf, var nefnd sett
til þess að undirbúa brcytingar & ýmsu þvf, sem miður
þötti fara í grundvallarlögum fjclagsins, og voru þcirri
nefnd gefnar ýmsar bendingar um vilja annara fundar-
manna. Mestar umræður urðu, cins og vonlegt var, um
útbreiðslu fjelagsins, og þ& mögulegleika, sem fyrir hendi
væru í þá átt. Var þar með þakklæti minnst þcirrar
lij&lpar, scm hið únftariska fjelag f Bandarfkjunum licfir
veitt únítariskum Islcndingum ; og síimulciðis þeirrar fyr-
irhafnar, scm sjera R. Pjetursson og Þorvaldur stúdcnt
Þorvaldsson höfðu haft & undanffirnum vetri, við það að
ferðast um í Bandarfkjunum og flytja þar fyrirlestra f ýms-
um únftariskum kyrkjum, til þess að vekja athygli Banda-
rfkjamanna & hinu únftariska trúboði mcðal íslendinga,
og cfla vinsældir þcss. Kom það f Ijós, að fjelagið mundi