Ný dagsbrún - 01.01.1904, Qupperneq 19
IIIw (ÍNÍTARISKA KYRKJUFJELAG VESTUR-íSLEND.
13
breiðslustjóri kyrkjufjelagsins, fyrir hönd þess fjelags sem
viðtakanda hinna nýfengnu starfskrafta; Stefán skólapiltur
Guttormsson, fyrir Nýja ísland ; og Þorsteinn S. Borg-
fjörð, fyrir Winnipeg.
Síðari hluta sunnudagsins flutti sjera Jóhann l’. Sól-
mundsson fyrirlcstur, scm svar á móti fyrirlestri þcim, er
forseti hins lúterska kyrkjufjclags hafði flutt á kyrkjuþing-
inu á Garðar árið áður. Fjöldi manna var viðstaddur, cn
umræður urðu engar, þrivtt fyrir margftrekaða áskorun
forsctans til þcirra manna, sem kynnu að vera fyrirlestr-
inum andmadtir.
Um kvoldið mcssaði sjcra R. Pjetursson á vcnjulcgum
tíma, og stóð ræðuefni hans í sambandi við hina íslenzku
þjóðminningarhátfð, scm bar upp á þcnnan sunnudag.
Á mánudagsfundinum, hinn 3. ágúst, voru þessir
menn kosnir í stjórn fjelagsins :
Forseti : Sjera Magnús J. Skaftason, Pine
Creek, Minn.
VARAFORSETI: Skafti B. Brynjólfsson,
YVinnipeg, Man.
Útbreibslustjóri : Einar Ó 1 a f s s o n , Winni-
pcg, Man.
Skrifari : Þorvaldur Þorvaldsson, Har-
vard University.
Varaskrifari : Guðmundur Árnason, Winni-
peg, Man.
FjehirðIR : F r i ð r i k S v e i n s s o n, Winnipeg,
Man.
Mebrábendur : S i g u r ð u r Sigurbjörnsson,
Árnes, Man.; P j c t u r Bjarnason, Otto, Man.;
og Sveinbjörn Guðmundsson, Moun-
tain, • N. Dak.