Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 20

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 20
14 Nf DAGSBRtfN. í þinglok flutti Rcv. F. V. Ilawley stutta ræðu. Ilann færði þinginu hlýja kveðju frá hinum únftariska fje- lagsskap í Bandaríkjunum og heiilaóskir um farsæla framtfð. Þessari ræðu var svarað af forseta og útbreiðslustjóra fjelagsins. Þökkuðu þeir ræðumanninum fyrir þá vclvild, sem hinn ftnftariski fjeiagsskapur f Bandaríkjunum hefði sýnt íslendingum í trúfrelsisbaráttu þeirra hjer vestan hafs, og bentu á þau eðlisfarseinkenni f þjóðlffi norrœnna manna, sem gæfu ástæðu til að vœnta góðs árangurs af þeirri hjálpsemi á sínum tfma. Að síðustu var ákvcðið, að halda næsta þing fjclags- ins á Gimli, og var að því búnu slitið hinuöðru únftariska kyrkjuþingi.

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.