Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 22

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 22
NÝ DAGSBRtÍN. 7. gr. Forseti, varaforseti, fitbreiðslu- stjóri, skrifari, varaskrifari, fjehirðir, og þrfr mcnn aðrir skulu skipa stjórnarnefnd fjclagsins, og sje hún kosin á ársfundi hverjum. EMHÆTTIS- 8. gr. Hinir ýmsu cmbættismcnn STöRF. skulu sinna þcim störfum, sem venjulcg cru í samskonar fjelögum, ogskyldirað hcgða framkvœmd- um sínum samkvœmt fyrirskipun lögmætra funda. ping- 9. gr. Einn fundur skal haldinn á HöLD. ári hverju. Auk þcss skal stjórnarnefndin hafa vald til að kalla til fundar með mánaðar fyrirvara, þcgar henni sýnist, og skyld til þcss, cf þrfr fjórðu mcð- lima œskja þcss. (í tilliti til þcssarar grcinar skal hvcrj- um söfnuði metast jafn margföld mcðlimarjcttindi scm fulltrúatala sú gefur til kynna, — sjá 5. gr., — scm hon- um hefði borið að hafa á næstliðnum fundi). HROTTREKSTUR 10- Sr- Brottrckstur meðlima þcssa OG fjclags, og breyting á lögum þessum má LAGABREYTING. gjörast á hvcrjum löglcga boðuðum fjc- lagsfundi, svo framarlega scm það tilefni fundarins hafi grcinilcga vcrið skýrt í fundarboðinu, og tveir þriðju af viðstöddum mcðlimum gcfa samþykki sitt til þcss. 16 STJÓRNAR- NEFND.

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.