Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 26

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 26
NY DÁGSTmtfN. 20 Allir þessir flokkar eiga einhverja íslendinga í and- legri ætt við sig, og má þar til nefita sem dœmi: Bjfirrt Gunnlaugsson, Mattías Jochumsson, Þorstein Hrlingsson, Magnxvs J. Skaftason, öest Fáfeson, og' Frierik j. Berg- mann, Þessir flokkar eru alfirtaldir frjálsíyndír, f það minnsta af fyígifískum sínum. haö er eins og aímenningsálitið sje ímægt með að kalla. það frjálsiyndi, að hafa að eins eÍttJirrtð á mdti einlirerjum krcddum og bábiljum, t hópí jþeirra, sem tafdir hafa verið, er athæfíð rnjó'g margvMegt, Þar er rutt og ræktað, brotiö og byggt, greitt og flœkt, spottað og aumlsvað. Sama et '<ið segýi um aðferðirnar tií' að koma starfí síffu áfr&m. Þar er bæði ofstopi og hosg' fæti, b;ef?i hreinskifni og undirferli. Ofstopirai kernur bezt í Ijrts og verður oft svo fráfœlandi, að menn fást ekkí til að gefa hreinskilnirmi, sem venjulega fylgir honum, rjettmæta viðurkenningu. Á hinn bóginn er hceglætið vinsælía, en þcgar uncfirferlið, sem oft er því samfara, sjest í clagsbiitunni, hvekícir það alfa siðferðisgóða menu meir en noMcur frckja. Þattnig er oft s-irsn kosturinn og sinfi galliníí í hverjum staðnurrt, og svo fcnda merifi f stóð - ug vandræði með að vita hverjum sktili fylgja og hvar sje um sannarlegt frjálslyndi að ræða. Hið óbrigðulasta ráð fram fir siíkum vanda, cr að fylgja ekki í sjálfu sjer neinuin manni, heldur gjiíra sjer ákveðna grein fyrír sfno mátefní og fylgja þvf. Skorturínn á þessu andleg'a sjálfst'æði er hið mesta mein foins ónftariska fjelagsskapar, eins og allra annara fjelaga, sem verða að bera ábyrgð á orðum sínum, án þes? að geta stuðst við innbiástur frá foruokl og imrð þvf varist allri ábyrgð á sinni nötfðarfrœðshi. Það er ekki nóg að geta spottast að þvf, sem hlægilegt er f biblfunni. Maður þarf að vcra fær um að mcta það sem göfugt er f henni,

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.