Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 27

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 27
TILGANGUR HINS ÖNÍTARISKA KYUKJUFJELAGS. 2 1 o" til þcss nð gcta komið virkilegu frjilslyndi að f þeim efnum, þarf maður að þckkja sem bezt hvað híifundar hcnnar íittu við undir þcim kringumstæðum, scm voru fyrir hcndi, þcgar staðhæfingarnar voru gjörðar, cn ekki fara cftir þvf, scm ein cðaönnur kyrkjudeild viil nú láta þá hafa talað. Það er ekki nög að bcita hröpyrðum f garð páfanna og prcstanna og rannsrtknarrjettarins. Maður þarf að bcra skyn á þær útskýringar á hinum svonefndu helgiritum, sem oilu hinu giæpsamlega framferði hinna kyrkjulegu valdsmanna. Ivið cr ekki nrtg að saka kenni- lýð nútfðarinnar um hroesni og ágirnd. Maður þarf að skilja það mannfjelagsástand, scm veldur þvf, að lcikmenn safnaðanna iáta hrœsnina vera ,,mrtðins“, og halda kenni- Iýðnum liræddum við að bjrtða sjcr annað skynsamiegra. Ýmsir þcir, scm aimcnningsálitið tclur „frc!sishctjur“, spiiia baiði trúfrclsi og uðru freisi mcð allskonar ufgum. Þctta bcr f það minnsta hverjum únítariskum manni að varast, ellcgar hann cr að svíkjast undan merkjum þess tilgangs, sem hann hcfir sctt sjer. Mcnn vcrða að minn- ast þcss, að frjálslyndi og frekja er sitt hvað. Trú og ,,andakt“ cr andstæð kalsi og lotningarleysi. Samkömu- lag um það, að ncy'ta krafta sinna og njrtta iffsins f kristi- legu brœðralagi, á ekkert skyit við bessaleyfi til að hrifsa hvað, sem kirt festir á, hversu miklu vansælu scm það skapar öðrum mönnum. Jafnvel eyðilegging rtgöfugra skoðana, h\ ersu þarflcg scm hún virðist, er ekki f sjálfu sjcr uppbygging á göfugri skoðun. Þess vegna er únftariskum möniium fátt cins áríðandi eins og það, að sneiða hjá þvf, að þyljaxt v<jra frjálslynd- ir f trúarefnum, cf þeir hið innra eru fullir frekju og van- þekkingar, og f þess stað temja sjer cftir megni, cera virkilega frjálslyndir, hugumstrtrir, og víðsýnir framfara- mcnn, færir um að sctja sig f spor mcðbrœðra sinna, scm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.