Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 38

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 38
32 Nf DAGSBRÍN. Tríiarbrögð ýmsra fornaldarmanna voru skynsamlc<r á sfnum tfma, f þeim skilningi, að þeirra trúarhugmyndir stóðu í fullkomnu samrœmi við þekkingarhugmyndirþeirra, en af þvf að þekking vorrar tfðar manna, er stórkostlega frábrugðin þekkingu fornaldarmanna, þáeru ckki nærri þvf allar trúarhugmyndirnar, sem vjer höfum tekið f arf frá liðnum öldum, með nokkru móti samrýmanlegar við þckk- ingu þessarar aldar. Við þctta kannast flestir í kyrþey, cn þcir eru huklandi mcð að breyta, og svo er sú raunin orðin á meðal mestu framfaraþjóða heimsins, að trúar- bragðafjclögin cru orðnir eftirbátar annara fjelaga, f stað þcss að vera fyrirmynd þcirra. Hjá fornþjóðunum voru þckking og trú samrýmd f eina stóra heild. Þjóðfjclagið hegðaði sjer eftir þvf sem menn trúðu að afstaða sín væri gagnvart guði og hans starfsemi. Fjiildi manna játar cnn- þá mcð vörunum að sú afstaða hafi verið rjctt skilin, en það cr sfður cn svo, að þjóðfjelgin breyti nokkuð samkvœmt þeirri trúarbragðajátningu einstaklinganna. Það er nú af mörgum talin hin mesta ófarsæld, að hafa nokkurt sam- band milli ríkis og kyrkju. Vitaskuld er sú skoðun sprott- in af því, að þjóðlffið og kyrkjulífið sje ekki lengur sam- eiginlegs cðlis, cnda er það nú ekki heldur orðið það ; cn í fornöld var þetta ekki svo. Menn trúðu þvf þá óbifan- lega að hugmyndir sfnar væru áreiðanlegar, og svo hegð- uðu þcir sjer cftir þvf. Þær hugmyndir, scm menn virki- lega rciddu sig á, innlimuðu þeir f trúarbrögð sfn, en lof- uðu auðsýnilega hinurn hugmyndunum að úreldast, sem ekki þótti jafn mikið á að byggja. Þessari aðferð hafna nú allar svo nefndar rjetttrúnaðarkyrkjur. Þær sperrast við að halda í allt það sem innlimað var f kenningu þcirra fyrir mörgum öldum, og því er nú svo komið, að þótt menn auðvitað láti ekki starfsemi sfna f þjóðlífinu stjórnast af öðru en þeim skoðunum, sem þeir nú telja áreiðanlegar,

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.