Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 45

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 45
39 Hvert stefnir ? Eítir Einar Ólaísson. I'yrirlestur frú hinu r. ímftariska kyrkjuþingi. -----:o:---- Hvert stcfnir? H v e r s v c g n a ? er spurning, scm hljómað hcfir t huga mannsins frá ómuna- tíð, og mun halda áfram að hljóma þar ft ókomnum dldum, Ilvcrt stcfnir ? hvcrs vegna? spyr maðurinn sjálfan sig allt af tfðara og tíðara, eftir þvf scm mcðvitund hans sjftlfs um tilveruna t kringum hann glœðist, cftir þvf scm þckk* ing hans væx. Þctta cr spurning hins ffifróðá scm vill frceðast, og spurningum mannsins cr ekki að fækka þó stundum fáist'svör, þvf sum svörin ciga að cins við þann tfma, scm þau vbru gefin á, og f öðrum fclast nýjarspurh- ingar, scm bfða cftir úrlausn, minnandi alltaf á það, að einn hluti vors starfs er að spyrja og svara, Vort starf er að leita að lciðum, finna þær og hagnýta/-— þcim leið- um, scm eru, cf rniigulegt er, betri en þær leiðir, scm áð- ur vorU fundnar, — scm eru greiðfærari og heillavœnlegri heldur cn þær, scm áður voru þekktar. I>að er ckki í cinu sjerstöku atriði, cða örfiium atrið- um, að hinn lnrgsandi nútfðarinnar maður spyr'þessum m spurningum : hvert stefnir? hversvegna? heldur vakna þær spurningar f sambandi við allt, sem hann nær til að K skoða, og allt, sem vekur athygli hans, hvort scm það cr starf þcirra afla, sem verka f náttúrunni, án hluttdku mannsins, cða það er s'tarf mannsins sjívlfs og afleiðingar þess ; hvort sem það er það, sem á ýmsum tfmum hefir

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.