Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 56

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 56
50 iNiÝ DAGSBRÍJN. á að troðfylla hvern tossa af allskonar barnalærddmi, bara til þess að koma honum t kristinna mannatölu, ogefþetta er ekkí bending um það, hvereikulir menn eru viðvfkjandi því hvað nauðsynlegt sje til s&luhjálpar, og hvað ekki nauð- synlegt, og hve villugjörn leiðin er, þrátt fyrir allt og allt, þá kalla menn ekki alít bendingar. Vjer ámælum ekki sjera Jóni fyrir þessa yfirlýsingu, það cr sfðuren svo, held- ur þökkum vjer honum fyrir hana, þvf hfin er skynsamleg nýung og vottur um það að, hann skilur, óefað bctur en ílestir samverkamenn hans innan hinnar lfitersku kyrkju, hvert stéfnir, og að hið gamla, sem dcyðir, vcrður að vfkja fyrir þvf nýja, scm lffgar, ef kyrkjan sjálf á ekki að deyja. Eigi að sfður er þetta spánný lúterska, ef það er á annað borð nokkur lúterska, þvf að hin gamla lúterska er það alls ekki. I VIðBóT við það, sem að framan er sagt, mætti og minnast á fríkyrkjuhreifingarnar á Skotlandi, útbreiðslu únítarakyrkjunnar á Englandi, þar scm hún telur yfir milljón mcðlima, og fitbreiðslu hennar í Amerfku og jafn- vel vcstur f Japan og fleiri Iöndum, um leið og maður glcymir hvorki únfversalistakyrkjunni f Bandaríkjunum, sem f raúninni á sammcrkt við únítarakyrkjuna, nje con- gregationalistakyrkjunni. Þerjar þetta og ótal fleira, ,sem til mætti tfna, er tekið til fhugunar, f sambandi við það, að ýmsir merkustu háskólar heimsins, t. d. Bcrlfnarháskól- inn, Kaupmannahafnarháskölinn, Oxford og Harward há- skólarnir og fleiri, hafa nú tekið upp það, sem þe.ir Tcalla ’Higher Criticism', og sem mœtti katla ’háu gagnrýnina', cða ’háa ritdóminn' eða ’háu útskýringuna', en sem er bara í ffnum og ’háum' orðum sagt vefencjing á gildi ritn- ingarinnar sem einhlítum trúarlegum leiðarvísi, skýrskof- un á henni undir úrskurð skynseminnar, án tillits til þcss hvaða afleiðingu það hefir, og rannnókn scm gengur út á það, að draga út úr henni skynsamlegar trúarskoðanir með

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.