Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 57

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Blaðsíða 57
HVF.RT STF.FNIR ? 51 skynsamlegu viti, þá fer manni vfst ckki að blandast hugur um það, í hvaða átt að stefnir í trúmálalegu tiíliti ; að það stefnir frá þvf stigi skynsemistrúar, sem dregur sín- ar kenningar að eins út úr ritningunni, og segir að þær sje öyggjandi af þvf ritningin sje óyggjandi, til hinnar eiginlegu og cðlilegu skynsémistrúar, sem ekki lætur ncinar staðhæfingar marka sjer bás, hcldur reynir að höndla sannleikann hvar sem hœgt cr að leita hans með hugsun, þekkingu og reynzlu, hvort sem hann er fáanlegur út úr þcirri hugsun, þekkingu og rcynzlu, scm ritniugin skýrir frá, cða hugsun, þekking og reynzlu annara tfma ; að það stefnir til þeirrar skynsemistrúar, sem ekki gjörir sig <5- skynsamlega, meðal annars mcð þvf, að þykjast vera eitt- hvað meira en skynsemistrú, eitthvað háleitara en sá há- leitasti hæfilegleiki, scm manninum er gefinn. Og það stefnir f þcssa átt, eins og hið framahsagða bendir til, af þvf það er samkvœmt þroskun mannsins ; af þvf að það er enginn betri leiðarvfsir til, í þessum eða nokkrum öðrum málum heldur en skynsemi mannsins, þrátt fyrir það hve takmörkuð hún er; og að lokum stefnir f þá átt af því reynzlan líefir svo oft sýnt hve banvænar afleiðingar biblfulegár staðhæflngar hafa haft, fyrir það, að menn lcyfðu ekki skynseminni að lcggja dóm á þær, heldur álitu þær óyggjandi, þó þær strfddu á móti öllum cðlilcgum, 'mannlegum tilfinningum, þekkingu og mannúð, eins og t. d. önnur eins atriði vitna um eins og galdrabrennurnar og rannsóknarrjetturinn, sem útbýtti kyrkjulegri hirtingu með þvf, að myrða menn í þúsundatali fyrir það, að þeir drógu kenningar hennar f efa. Svo höfum vjcr þá horft til vcðurs um stund, eins og langfcrðamenn, og gjört oss grcin fyrir þvf af hvaða átt hann sje, og þrt að sú aðfcrð sjc dkki hin þráðbein- asta, að búa til nýjar og nýjar þýðingar af ritningunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.