Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 58
52
NÝ DAGSÍ’KfíN.
eftir l)vf,sc;m tfmi og kringumstajður heimta, segjandi f hvert
skifti, að sú þýðing sje vafalaust rjett af þvf ritningin
sjc rjett, þá tökum vjer flcstum þeim stigbreytingum mcð
fögnuði, af þvf flcstar þeirra ganga í áttina—þött gang-
urinn sje krabbagangur—til beinnar skynscmistrúar. Og
svo getum vjer þá sagt að hann sje af rjettri átt. En
eins og vjer spyrjum almennum spurningum, cins spyrja
aðrir spurningum viðvfkjandi ýmsu í sambandi við oss,
og í tilefni af því skal hjer buett við nokkrum orðurn
um sumt af því sem mætti segja um það, hvar vjer
stöndum og hvað vjcr viljum, en í sambandi við það
vil jeg biðja menn að rouna það, að það eru nrfnar skýr-
ingar, sem jeg hefi ekki rjett til að heimta að aðrir beri
ábyrgð á, enda þótt jeg viti að þær falli að mestu eða öllu
saman við skoðanir flestra eða allra sem fylla hóp fríhugs-
andi manna ; og af því nafnið únftari virðist að hafa vald-
ið nokkrum misskilningi sumstaðar, þá skulum vjcr jafn-
framt athuga þann misskilning.
Það halda sumir, að ímftaramir hjer og annarstaðar
sje ekki skynsemistrúarmenn f orðsins eiginlega skilningi-
af því að þcir sje kyrkjudcild, og muni hafa öbreytanlcgt
kenningakerfi innan sinnar ]<yrkju, sem allir verði að ját-
ast undir, en þctta er misskilningur, því þó að þeir haldi
fram vissum kenningum, sem nó eru álitnar þýðing-
armiklar, og f samrœmi við heilbrigðahugsun, cðaað sjálf-
sögðu ckki andstæðar henni, þá eru þær ekki óbreytanlcg-
ar heldur einmitt breytanlegar. Það cina óbreytanlega,
sem sett er og sem hœgt er að setja, cr það, að maður sje
skynsemistrúarmaður f orðsins fyllstu merkingu, og hagi
sjer samkvœmt þvf, af þvf að það er sjálft undirstöðuatrið-
ið undir þeirra kyrkjulega fjelagsskap. Únítarafjelögin
eru því fyrst af öHu fjelög tii að útbreiða þá kcnningu, að
menn eigi, alls vegna, að vera algj'irlega frjálsir að þvf,