Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 72

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Side 72
66 Xy DAGSfíRtJxV. sigri hrósandi 6r g&lganum cða undan cxi bUðulsius. I>eg' ar mcnn dc>'ja íi vfgveliinum mcð hcndurnar storknar af blðði brœðra sinna, þft cr presturinn jafnan nádægur að hjálpa hinum deyjandi manndr&para í faðminn Krists. Þcgar menn eru hengdir fyrir hryllilegustu morð og ill- virki, þá cr klerkurinn æfinlega við hendina að leiðbeina s&lunni inn f cilífa dýrð. Að þcssi kcnning bœti siðferðishugmyndir þjóðanna, það gctur vcrið, en jeg cfast st.örlega um það. Þcssi af- plánun, að Kristur bcri syndir allra manna, eins og kyrkj- an kcnnir, upp !í krossinn, og þær afmáist cf að maðurinn iðrast og trúir, það cr mjcr ómifgulcgt að skilja að geti bœtt siðfcrði cöa siðferðishugmynd nokkurs manns. Miklu fremur gctur það gjú'rt mcnn kærulausa og vcrið argasta skálkaskjðl. En aftur cr annað atriði við þctta, þaö,að það cr kærleikur sem á aðfeiast í þcssu, kærlcikur Krists, að taka upp !i sig <>11 þcssi voðalegu óskiip, syndirsmáar og strtrar, ckki milljðna hcldur billjdna allra þcirra syndara, scm fríi skiipun. mannsins hafa lifað og munu til eilffðar á jörðu lifa. Þcssi hugmynd um kærleika Krists gæti vakið til- svarandi kærlcika f hjurtum manna. En þft kemur spurn- ingin fram um bina höfuðpersónu guðdðmsins, guð föður sjálfan. Hann lætur mcð harmkvælum og pyndingum dcyða sinn eingetinn clskulegan son. Af alvizku sinni vcit hann fyrirfram að mennirnir falla og syndga ; hann hcgnir þeim mcð þvf, að drekkja mcginþorra þcirraf ilðð- inu mikla, cn það dugar ckki, mcnnirnir halda áfram að vcra spilltir og syndugir ; hann hugsar sig um, og cina ráðið,sem hann sjcr til að frclsa þá frá eilífri glötun,er það, að taka sinn cingctinn clskulegan son og láta hann, hinn saklausa, líða fyrir hinn scka. Hvar scm þctta kcmur fyi\ í borgaralcgu fjclagi, að hinn saklausi sje látinn lfða fyrir hinn scka, cr það talinn glœpur. ,,Justits mord“

x

Ný dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.