Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 80
74
Ntf DAÍtSURÖN.
raunir til hins góða cru árangurslausar. Mcnn gcta JjA
slcgið því fíistu, að elska til sannlcikans og þorsti eftir
sannlcikanum, og einbeittur ftsctningur að lcita hans og
liakla honuin fiistum, sjc grundviillur menningar og
sannrar tignar mannsins------------. Það cr hinn mcsti
galli íi menntun og kyrkjulcgri uppfrœðslu, að mcnn
skuli svo lítið gj'ira sjcr far um að innrœta iiðrum óhlut-
dræga, alvarlcga og virðingarfulla íist til sannleikans.
Vjer cigum að l&ta mcnn læra að skoða sannlcikann dýr-
mætari cn daglogt brauð, þá cr það fyrst, að strcngir
hinnar siinnu mcnningar, siðgœðis og giifgi eru snortnir
í lijarta mannsins, þíí fyrst byrjar hann að vcrða sannar-
lcgur maður, cinn í htípi hinna göfugu og góðu manna
þjóðar sinnar. En því cr nö vcr og miður, að allt til
þcssa hcfir allt of Iítið, svo sem ckkert, vcrið gjiirt til
þcss, að innblftsa ríkum cða fátækum f brjóst elsku til
sannlejkans fyrir sannleikans eigin sakir, eða sýna þeim
Iivc dýrðlcga og veglega sannlcikurinn gj'irir sálu hvcrs
cins manns. Þcir sem hátt standa, þcir scm vcl eru
efnum bftnir, standa ekki framar f þcssu en hinir fátæku.
En sje vcl og viturlcga með farlð, þá má vekja þcssa
hugmynd hjá öllum mönnum af öllum ílokkum, og hvar
scm hftn vaknar, þá gj'irir hftn hugsunarhátt manna
göfugan, hreinan og elskulcgan".
Það cru nft nálægt ioo ár síðan Channing fann til
stcfnu þessarar mcðal landasinna f austurrfkjunum, og jcg
vil spyrja menn hvort menn sjái ekki bóla á hcnni hjá oss
íslcndingum á þessum diigum. Það cr vitaskuld að hftn
hcfir einlægt vcrið í heiminum. Ilftn cr það, sem högg-
ormurinn á að hafa hvfslað að Evu forðum daga. Hftn cr
ófreskjan, scm cinn af okkargóðu mönnum líkti við skrfmsl-
ið f Lagarfljóti, f fyrirlcstri fyrir nokkrum árum. Þcssi ó-
íreskja er öllum vcrri, þvf að hún spýr eitri á alla vegi og