Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 84

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 84
78 Ntí DACSIiRtÍN verði kyrkjunni fyrr cða síðar til glötunar, að minnsta kosti er Jrað þá nýtt dœmi í sögu mannkynsins ef að það vcrð- ur ckki. Jeg býst við að menn hafi skilið svo það, sem jeg hefi sagt hjer að framan, sem jeg liafi eingöngu verið að tala um kcnningar mðður vorrar, hinnar lútersku kyrkju, og er það rjctt, þvf að allir vorum vjcr í henni bornir, og hin siðferðislcga mcnning, scm vjer höfum upphaflega hafc til að byggja á, er frá henni ; og mjer getur ckki annað en sárnað, þegar jeg sje heila liópana af meira cða minna vantrfmðum mönnum, vcra að berjast við að halda f taglið á henni, vcra að segja sjálfum sjer og öðrum, að þeir trái þvf, scm þcir ekki trúa, og vcrða þannig hræsnarar, bæði fyrir guði og mönnum. Jcg get meira að segja sagt, að jeg þekki marga menn í hinu lúterska kyrkjufjelagi, scm mig langaði til að elska og virða fyrir þeirra mörgu góðu kosti og hæfileika, ef ekki væri á þeim þcssi óhréini blett- ur, sem gj'irir mjer það ómögulegt. Vjer únítarar, allir þeir sem eldri erum, að minnsta kosti, komum frá þcssari uppfrœðslustofriun. Þar sátum vjcr á bckk mcð barnsheilann, sem aðrir óvitar, og lærð- um þessa siðafrœði, scm til sáluhjálpar átti að leiða, og það væri ekki að undra, þó að eitthvað hcfði lcðað við oss þegar vjer slitum fjelágsskapnum. En jcg vcrð að segja það oss tii málsbótar, að þegar augu vor opnuðust, hvort sem það var nfi fyrir atvik, cða hcndingu, eða hugsun, þá mun það háfa verið svo fyrir flestum, að þeir vildu rcyna að koina fram scm hreinir og ærlegir mcnn. Þeim fór cins og skáldinu, að þeim bauð við því að fara aö ljúga að skaparanum. Það kann að vcra margt að oss únítörum, eri í fyrstu held jcg að þetta hafi verið hrcinri og einlægur ásetnirigur hvers einasta manns, sem f vorn flokk hcfir gerigið.

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.