Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 86

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Page 86
So NÝ DAGSBKÍN. mjer fyrir sjónir þannig, að hftn sjc, — jcg ætla að segja það hiklaust og reyna að standa við það, — þessi stefna, sem jeg hcfi á drepið hjer að framan, keniur þ\-í fram, þcgar hún er skoðuð f sfnu rjetta ljósi, þannig, að hún verður til að gjura menn andípga, niðferðisl-ega, og að vissu leyti, r/tsiuunaletja cannlcapaða, þctta cr dropinn, sem vjcr ætlum að láta falla f hinn amerfkanska mcnning- arsjrt. Þetta er arfurinn, scm vjer ætlum að l&ta eftirkom- endum vorum eftir. Þetta er skerfurinn, sem vjer ætlum að lcggja til menningar hinni komandi kynslóð : ckorpinn hcsili og vanskðpttð Og það furðanlcga er það, að vjer sjáum svo fáa and- mæla þcssu. Iívar eru nú skáldin að kveða niður drauga fávi/ku, hleypidóma og hcimsku ? ITvar eru mennirnir mcð hina skáldlegu andagift, að hreinsa, göfga og lyfta hugsunarhætti þj(5ðar sinnar ? Hvar eru ritstjórarnir, blaðamennirnir, þcir scm gcta scnt lffgandi, men'ntandi grcinar inn f hvcrt cinasta hús ? Það er eins og aliir fylg- ist með þessu flóði, scm vcltur með þungum straumi frá o fj;illum: ofan. Hvar eru lærðu mennirnir, læknar, lug- menn, kennarar, þingmenn ? Eru þeir líka í fióði þessu, hinu.mikla? Og að sfðustu vil jeg spyrja : hvar eru hinir frjálstrúuðu menn, sem kastað hafa fyrir borð hindur- vitnum og hjegiljum öliurn, sem æft hafa heilann f að hugsa og sálina f að skoða hið sánna, fagra og góða ? Hvf rcyna þeir ekki betur cn þeir hafa gjört, að rcisa stffiur fyrir flóði þessu ? Hví reyna þeir ekki að hrífa einn cða tvo úr þessum mikla hóp ? Fjöldi þessara marina fiækist með flóði þessu. Margir eru á jöðrum þcss. Aðrir villast stundum langt inn f hóp- ivui, og sumum þcirra fcr svo, að þeir komast þá ckki burtu úr honum. Heili þeirra skorpnar og sálir þeirra vanskapast aftur.

x

Ný dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.