Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 87

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Síða 87
NORðUR OG NIðUR. 8i Vjer únítarar veltumst í öndverðu með í þessu mikla flóði kyrkjunnar. Sálir vorar voru cins og hinna, van- skapaðar, og hcilinn skorpinn. Það var fyrir oss, eins og hefðum vjer bókina hans Þorsteins Erlingssonar, sem kyrkjan var búin að rita á, ,,að til þess að skafa það allt saman af, er æfin að helmingi gengin“. Og þó er það mesta furða hvernig oss hefir gengið það, mörgum liverj- um. Mjer kemur ekki til hugarað scgja, að vjer allir sje- um englar, að skorpnu hrukkurnar sje alveg af heilanum, eða vanskapnaðurinn alveg af sálunni. Þvf er nú ver og miður, að það koma oft til vor menn, sem halda að þeir hafi óskorpinn heila og rjett skapaða sál, 4n þess að svo sjc. Sumir vcrða því liðleskjur, þegar þeir koma f þenna hóp, aðrir verða oss til óblessunar, og enn aðrir hröklast aftur inn f hópinn mikla, sem lætur berast fyrir straumin- um, straumi fávizku og hræsni, hindurvitna og oftrúar, og sálir þcirra verða þá oft enn þá mcira vanskapaðar en áð- ur, svo að jafnvel hinum mikla hóp hinna skorpnu heila og vansköpuðu sálna óar við að hafa þá f flokki sfnum. Jeg segi yður það satt, vinir mínir, að vjer mcgum vorkcnna þessum mönnum, því að sannarlega er það ekki ljctt, að teygja skorpurnar úr heilanum, sannarlega er það ekki ljett, að hrista af sjer hornin og klaufirnar, sannarlega er það ekki ljett, að kasta frá sjer öllum þessum arfi for- feðranna, sannarlega er það ckki Ijctt, að standast silki- tungu kyrkjunnar, þcgar þá klcrkarnir, skáldin, og blöðin, liggja að heita má á sama bandi, og draga úr manni allt sem hœgt er. En það er þó það, sem vjer hljótum að gjöra, vinir mínir, cf að vjcr viljum efla hciður og sóma þjóðar vorrar. Vjer verðum að leggja fram alla vora krafta til að breyta stefnunni, vjer verðum að snúa stýrinu, og „kveinka’ oss ei þótt komi’ inn sjór, og kaldan blási andleg móðir“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Ný dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.