Ný dagsbrún


Ný dagsbrún - 01.01.1904, Qupperneq 88

Ný dagsbrún - 01.01.1904, Qupperneq 88
82 NÝ DAGSBRÖN. Það er framtíðin, menningin, hin andlega og siðferðislega þroskun, sem vjer þurfum að hafa í huga fremur öllu öðru. Ef að þessu verður ekki breytt, ef að þessi stefna verður ekki löguð, þá hlýtur hún að stefna, og stefnir nú þegar, 1 þA áttina, að ala upp skálka, og leggja niður f eðli þeirra grundvöllinn að sk&lkapörum og skammastrikum. Hún hlýtur að hafa þau áhrif, að hjá hinum unga og upp- vaxandi lýð kæmist inn meira og meira af þrælslegum hugmyndum, hugmyndum, sem gjöra menn hugdeiga, svikula, lýgna og óráðvanda. En jeg vil þá látaþað verða opinberlega viðurkennt f heyranda hljóði, að lygin og ó- svífnin væru hið eftirsóknarverða. Jeg vildi þá hafa þræls- markið þar, sem það sæist á hverjum einum. Jeg vil ekki hafa neitt pukur, eða undirferli, eðatvfmælgi, eða orðaleik við þetta, en viðurkenna og játa það þá hreint og beint f heyranda hljóði. Þetta er það, sem jeg sterklega vil vara menn við. Þetta er það, sem fyrir mfnum augum eykst og dafnar með degi hverjum. Þetta er það, sem rfður miklu mcira á að frelsa menn frá, en að frelsa sálir þeirra frá fmynduðu helvíti annars heims. Þetta er það, sem jeg vona að allir únftarar vilji berjast fyrir, — að rejna að breyta þessari andlegu stefnu, sem liggur til grundvallar fyrir öllum öðr- um stefnum, sem liggur til grundvallar fyrir ullu lffi ein- staklinganna. Vjcr verðum að setja oss hugsjón, ,háa, hreina, göfuga, elskulega hugsjón, og reyna að ná henni betur og betur, reyna að komast einlægt hærra og hærra. Til þess þurfum vjer hjálp allra góðra manna, prcstanna, skáldanna, kennaranna, blaðamannanna, og vjer skorum á alla ærlega, sannleikselskandi menn, að hjálpa oss sem þei/^ramast geta, þvf að fyrir mfnum augum er hjer voði fyrir dyrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Ný dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.