Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Blaðsíða 20

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Blaðsíða 20
14 ENDURMINNINGAR KRISTJÁNS S. SIGURÐSSONAR N. Kv. Vann hann að þessu hvern einasta hlákudag um hríð. — Melurinn lækkaði nú óðum, en frammi við sjó myndaðist eyi i, sem var köll- uð Amtmannseyri, og sést hún enn í dag. Ég man eftir því einu sinni, að andarnef ja var að sveima hér unr Pollinn. Synti hún grunnt inn með fjörunni og uggði ekki neins ills. En svo óheppilega vildi til fyrir lienni, að hún strandaði á Amtmannseyri, og Jrar var hún drepin. Öllu grjóti, sem lækurinn gat ekki borið með sér úr melnum, safnaði amtmaður í lirúgur. Kornu Jrær að góðum notunr síðar. Þegar gatan var lögð neðan við lrúsið, þurfti að lrlaða upp brekkuna, senr lá ofan að götunni, og laga lrana til. Gerði anrtmað- ur Jrað að nriklu leyti sjálfur. Ég smíðaði stiga upp brekkuna og bjó til girðingu eftir allri lrrekkulrrúninni. Þegar ég var að setja niður staurana í girðingu Jressa, vann amt- maður sjálfur við að bera til nrín grjót úr hrúgunum uppi á melnunr til að púkka meðfram staurununr, og fór í jrað lrver steinn úr hrúgunr Jressunr. Alltaf var anrtnraður í viðmóti senr vær- unr við jafningjar. Varð ég aldrei var minnsta vottar stórmennsku né hroka. Hafði lrairir sífellt á takteinum nýjar og nýjar sögur og fróðleik. Talaði lrann oft um Jrað, hvað við íslendingar værunr ófélags- lyndir, og hve nrikið nreira nrætti gera með góðum félagsskap. Sagði hann mér frá, hve danskir bændur ynnu mikið í félagsskap, enda væri allur búskapur Jreirra byggður á rótgrónunr félagsskap. Eftir að amtmannsembættið var lagt nið- ur, fluttist Páll Briem til Reykjavíkur. Þá var ég einnig búsettur þar, og lrafði Jrá verið Jrar tvö ár, áður en lrann konr í bæinn. Nokkrunr dögunr eftir, að hann konr suður, fór ég í heimsókn til hans. Hafði ég þá ekki séð hann í 7—8 ár. Tók lrann nrér eins og ég hefði verið sonur hans. Segir hann, að nú lrafi lrorið vel í veiði, að ég skyldi koma til sín, Jrví að lrann lrafi einmitt ætlað að fara að leita að nrér. Nú Jrurfi lrann að láta lryggja hús handa sér, og það eigi ég að gera. — En því miðtir Jrurfti hann ekki á því húsi að hálda. Nokkrum döguiir síðar veiktist Irann og andaðist eftir stutta legu. Varð hann mjög hanrrdauði öllum þeinr, senr honum höfðu kynnst eitthvað. Enda var Páll Briem einn af beztu sonum íslands. Þetta er nú útúrdúr að vissu leyti. En nrér fannst ég verða að minnast Páls Brienr meira en annarra manna, sem ég kynntist á Jressunr árunr, því að enginn óviðkomandi maður, sem ég vann lrjá á þeinr árum, hafði eins góð álirif á mig eins og hann, og varð þó viðkynning okkar ekki löng. Síðasta árið, sem ég var hjá Snorra, and- aðist faðir minn. Það var í júnímánuði 1898, að séra Árni Jónsson á Skútustöðum kom hér til bæjarins. Hann og faðir minn voru systrasynir. Árni var vinur Snorra og gisti hjá lionunr, þegar hanir var hér á ferð. Kallar Árni nrig nú á eintal og segir nrér, að faðir minn sé veikur, og að engin bata- von nruni vera. Muni það því gleðja hann, ef ég gæti skroppið lreim, en segir þó, að óvíst sé, lrvort hann lifi svo lengi, að ég nái tali af lronutn, þótt ég fari nú þegar. Faðir minn var þá fluttur í Kálfaströnd við Mý- vatn og var Jrar í húsmennsku með móður minni. — Ég fór nú undir eins til Snorra og bað lrann um leyfi að fara heim snöggv- ast. Og ef á þyrfti að halda, að ég mætti smíða kistuna utan um föður nrinn og bíða svo eftir jarðarförinni. — Þetta var nú til allmikils nrælzt, enda neitaði Snorri mér um leyfið. — Þetta sagði ég séra Árna. En hann sagðist skyldi sjá um það, að ég fengi að fara. Eftir stutta stund kenrur Snorri til mín og býður mér þá Jrann kost, að hann leyfi mér að fara, ef ég skuldbindi mig til að vinna hjá sér jafnnrarga daga fram yfir unr- saminn ráðningatíma, eins og ég verði í burtu í ferð þessari. Geng ég glaður að Jressu, Jrótt mér þætti þetta harðir kostir, Jregar svona stóð á. (Frh.)

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.