Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Page 40

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Page 40
SVEINN SKYTTA N. Kv. 34 Manheimer gnísti tönnum at' bræði, en hann skipaði sarnt mönnurn sínum að Itlaða byssurnar. „Sjáið þér nú, livað það birtir, eftir því sem við komum lengra áleiðis,“ sagði Surtla, „við erunr að clraga þá uppi. En lrvað er nú á seyði? Sleðinn er alveg stöðvaður.“ Dagrenningin varpaði daufri birtu niður á milli trjánna og yfir að rák þeirri, sem skurðurinn myndaði í skóginum. Sást þar dökk þústa, er var hreyfingarlaus litla hríð, en dreifðist síðan í morgunskímunni. „Nú halda þeir aftur áfram,“ hvíslaði Surtla. „Við skulum herða sprettinn, eins og frekast er unnt. Og áður en albjart er orðið, skulum við vera búin að eignast fjár- sjóðinn.“ Hún rak hælana í nára hestsins og Iiélt áfram blaðri sínu: „Þér þurfið ekkert að vera Iiræddur um mig, göfugi herra, þótt þeir el' til vill liggi í leyni þarna fyrir hand- an og skjóti á okkur. Ég sit hérna í svo ljóm- andi góðu skjóli fyrir aftan yður, og það þyrfti svei mér að vera laglegur blýmoli, sem færi í gegnum okkur bæði.“ „Þú skalt svei mér fá að kenna bæði Iijól og stagl, þegar ferð okkar er lokið,“ sagði Manheimer æstur. „Æ, þetta segið þér nú bara í spaugi. Þér eruð svo sem ekki sá fyrsti, sem hefur heitið mér þessu, en venjulega hefur orðið all- langt niílli orða og efnda. Fyrst skiptum við nú peningunum á milli okkar, og síðan jafn- ar hitt sig allt saman.“ Þegar riddararnir kornu að skurðinum, urðu þeir þess varir, að brúin hafði verið rofin, og trjábolunum fleygt niður. Man- Iieimer blótaði lierfilega og stöðvaði hest sinn. „Hvað gerum við nú?“ mælti hann æstur. „Ætli við keyrunr ekki klárinn sporum og hleypum yfir,“ svaraði Surtla. „Hann getur ekki stokkið yfir með okkur bæði.“ „Það tekst efalaust, við skulum bara reyna.“ Manheimer Iiörfaði lítið eitt frá skurðin- urn og skipaði síðan mönnum sínum að Irleypa yfir skurðinn, þrír og þrír í einu. Þessu var þegar hlýtt og tókst vel. Konrust allir hernrennirnir yfir, heilir á húfi. F.n í sanra vetfangi kváðu við tveir skothvellir skanrmt undan, og tveir nrenn féllu. „Sjáunr til!“ lrrópaði Surtla, og reirndi sér af baki og greip taunr annars lrestsins. „Þá höldunr við áfranr, senn er albjartur dagur, og við eigum ekki langt eftir.“ Hún klifraði á bak hestinunr, og nú var hleypt af stað miklu lrarðara en áður. Surtla tók blikkflösku upp úr kápuvasa sínunr og tænrdi hana. Nú varð smánr sanran svo bjart, að greina nrátti fyllilega allt, senr nálægt var. All-langt í burtu sást sleðakrílið, Surtla rak upp fagnaðaróp, er hún varð þess vör, að þau nálguðust sleðann. „Jæja, piltar mínir!“ sagði hún og ávarp- aði nú riddaraliðana í fyrsta sinn. „Nú haf- ið þið senn unnið fyrir nrorgunhressing- unni, og skjátlist nrér ekki algerlega, þá mun það vera Sveinn Gjönge og nrágur hans, sem eru þarna framundan. Lítið þið bara á, hve þeir lenrja veslings klárinn til að flýta för sinni. Og það verð ég satt að segja unr Sví- ana, að þeir eru hugrakkir karlar, senr hvorki lrræðast dauðann né djöfulinn." „En þér þá?“ sagði einn riddaranna. „Fjandans sniðug kerling!" sagði annar. „Þér ríðið eins og bezti riddaraliði." „}á, æjá!“ svaraði Surtla og glotti íbyggi- lega. „Ég lref nú konrið á hestbak fyrr en í nótt og riðið verri reið en þetta, þótt hún hafi ekki verið svona löng.“ „Á lrvaða hesti var það?“ „Tréhestinum!“ svaraði Surtla og skellti upp úr og reið að svo nræltu franr á lrlið við Manlrcimer eins og áður. XXII. Siðasta tilraunin. Hestarnir voru nú teknir að þreytast af

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.