Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Side 32

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Side 32
26 SVEINN SKYTTA N. Kv. „Fjandinn -gráskjóttur fjarri mér, mann- skratti! Nú liefur þú senn sagt þitt síðasta orð í þessu lí£i.“ Gesturinn liafði einnig staðið upp, liann þreif í handlegg Manheimers og sagði skelk- laust: „Stillið yður, höfuðsmaður góður! Setjist niður aftúr og hlustið á mig í ró og næði, unz ég het lokið máli mínu! Eg hélt, að hér væri við mann að ræða, en ekki öskr- andi drengsnáða. Eins og ég sagði áðan, þá veit ég ekki, hvar Sveinn er, en mér er kunn- ugt um allar hans leiðir og hrekkjabrögð, og ég skal sýna yður, hvar þér getið klófest hann. Ég veit heldur ekki, hve mikið hann hefur meðferðis, og það verður nú að hafa það, en við tökurn það allt saman og skipt- um á milli okkar.“ „Við að skipta?" endurtók Manheimer steinhissa. s „Helming í yðar lilut og helming í minn.“ „Fimmtíu þúsund ríkisdalir!“ sagði höf- uðsmaðurinn.— Jú, fjandinn hafi nú skipt- in þau.“ „Er það svo mikið?“ hvíslaði gesturinn og glotti græðgislega. „Gott og vel, strangi lrerra, Jreim mun betra, helmingum vinnu og helmingum launin.“ „Þó það nú væri!“ sagði Manheimer og kinkaði kolli. „Eins og það sé ekki alveg sjálfsagt.“ „Jæja, J)ér bara hlægið að mér, herra. En það verður nú samt svo að vera, sem ég segi, annaðhvort tek ég helminginn eða þá allt saman. Og ef jrér reynið að beita brögðum — jæja, jæja, Jaér um það. Þér eruð ef til vill sterkari en ég, við sjáum Jrað nú bráðum. Þér eruð mannmargur, en ég einsamall, en samt segi ég Jrað, svo Himnafaðirinn sjálfur heyrir, að hvað sem Jrér segið, og hverju sem Jrér treystið, þá skuluð ])ér aldrei kom- ast lifandi og heill á húfi héðan úr landi, eða njóta góðs a£ peningum Sveins, fyrr en égihefi fengið minn hlnta Jreirra.“ Rödd gestsins og látbragð var samtímis svo ógnandi og sjálfbyrgingslegt, að Man- heimer hikaði í Jrriðja sinn í Jressu stutta samtali þeirra. „Fjandinn gráskjóttur!“ J^usaði hann sanrt með látalætis borginmennsku. „Hvaða öskur eru Jretta? Ég var einmitt að segja, að \áð skyldnm skipta.“ „Það mun allt falla í ljúfa löð á eftir.“ „Eruð Jrér einn a£ mönnum Sveins?" „Nei, það er ég alls ekki.“ „Hvaða maður eruð þér þá?“ „Ég er heldur enginn maður.“ „Enginn maður?“ „Ja nei, nei. Ég er bara kvenmannsvæfla, senr kölluð er Surtla gamla.“ „Þú kvenmaður!“ endurtók Manheinrer og hló lráðslega. „Já, strangi herra lröfuðsmaður! En þér Jrurfið ekki að lræðast að nrér fyrir Jrað. Ég get afkastað karlmannsverki. Þér munuð sjálfur konrast að raun um Jrað.“ „Og lrvernig telur þú Jrá, að við ættum að lraga verkum til að ná í Svein Gjönge?" „Jú, sjáið Jrér ni'i til,“ nrælti konan og færði sig nær Manlreimer á bekknunr. „Að Jr\í senr nrér er bezt kunnugt, hefur hann lraldið nreð fjársjóð sinn norðvestur-leið- ina, eins og hyggilegast var sökum Jress, að á Jreirri leið lrittir hann á fáa hermenn. Eyr- ir norðan Kjtige fer hann yfir flóann, en áðnr en lrann kemur svo langt, verðum við að lrafa náð lronunr, og Jrað er einmitt [rað, senr við verðunr að lrafa í lruga. Þér ættuð því að láta nrenn yðar stíga á bak, og síðan ríðunr við norður fyrir bæinn, Jrangað sem þjóðvegamótin eru. Síðan tölumst við nánar r ið um Jrað. lrvað frekar skuli aðhafast. Þér skipið fyrir mönnum yðar, og ég —“ „Já, Jrú skipar mér,“ tautaði Manheimer og gaf kerlingu illt hornauga. „Nei, strangi herra!“ svaraði Surtla og glotti. Ég bið yður aðeins að útvega mér hest, sem endist á \ ið hina.“

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.