Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Blaðsíða 31

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1952, Blaðsíða 31
N. Kv. SVEINN SKYTTA 25 gluggann. Hann heyrði lilátrasköll og há- reysti fyrir utan og sá, að riddararnir höfðu þyrpzt saman utan um mannvesaling einn, sem nýskeð var kominn inn til þeirra í húsa- garðinn. Þetta var næsta lítilfjörleg .nranneskja, klædd hvítum vaðmálskufli með stuttum ermum, sem náðu aðeins liðlega franr á miðja lrandleggi. Skein í þá bera þar fyrir franran, grarrna og brúna og furðu langa, alla skorpna. Að treðanverðu var lrún í lér- eftsbuxum óg stórunr sjóarastígvélunr brún- unr, nreð rauða prjónalrúfu á höfði, og niður undan henni sást í gráa og flókna rytjulega liárlagða. Þessi ókunni náungi tal- aði ákaft við riddaraliðana, og er Man- heinrer lrvað eftir annað hafði heyrt sig nefndan nafni, drap lrann á rúðuna og skip- aði að konra inn nreð manninn. „Hvaða erindi átt þú hingað?" spurði Irann hranalega. „Gesturinn lrerpti andlitið, svo að eins- konar bros myndaðist úr ótal lrrukkum uirr- hverfis munninn. Þvínæst svaraði hann lrás og skrækróma: „Æ, strangi lrerra, ég rölti hér bæja milli og leita að Manlreimer höfuðsmanni. Eruð það kannske þér?“ „Nú, jæja, og lrvað svo?“ „Þá hefði nrig langað til að segja fáein orð við yður.“ „Segðu þau þá í skyndi og farðu svo til fjandans!" lrrópaði lröfuðsntaðurinn, sem gramdist hve mannskepnan var ófeimin og virðingarlaus í tali, og eins lrið háðslega glott unr hálfopinn nrunninn, svo að glytti í svartar og skörðóttar tennurnar. „Það var við yður, sem ég vildi tala, en ekki við alla þessa náunga,“ sagði maður- hrn. „Láttu þá fara franrfyrir." „Mennirnir verða hér kyrrir,“ nrælti Manheimer. „Jæja, þá fer ég leiðar nrinnar. Ég tala að minnsta kosti ekki, nreðan þeir eru lrérna.“ „Ekki það?“ hrópaði Manheimer æstur. „Við sjáum nú til!“ „Nei, það sjáið þér alls ekki, strangi lrerra!“ „Lhrr hvað ætlaðirðu þá að tala?“ „Unr lrann, senr þér eruð að eltast við.“ „Fjandinn gráskjóttur!" lrrópaði Man- lreinrer ofsaglaður, „sé svo, skal ég hlusta á þig. — Farið þá franrfyrir dálitla stund.“ Riddaraliðarnir hlýddu óðar, þótt þeinr væri það nrjög um geð. „Jæja, höfuðsmaður!" spurði náunginn háðslega, „lrvor okkar varð þá að láta und- an?“ „Talaðu nú, og ljandinn lrirði þig!“ „Svona, svona, ekkert óðagot; ég lref nú gengið á aðra nrílu í dag, og er þó enginn unglingur lengur, eins og þér nrunuð sjá. \’ið skulunr nú tylla okkur niður á meðan!“ Að svo nræltu þreif maðurinn nrjaðar- flösku, senr stóð á borðinu, setti hana á nrunn sér og tænrdi hana. Þolinmæði Man- heimers var nú á þrotum, en lrann reyndi þó að stilla sig og lrreytti úr sér: „Jæja, segðu þá það, sem þú hefur að segja.“ „Mér er kunnugt, að þér eruð hér á ferð nreð herdeild yðar til að leita að Sveini Páls- syni eða Sveini Gjöngu öðru nafni, og að hann hefur leikið illa á yður undanfarið og látið ykkur hlaupa franr og aftur í aust- ur og vestur í nrarga daga frá morgni til kvölds.“ „Nú, nú, og lrvar er lrann ]rá?“ „Hvar hann er,“ át karlskepnan upp aft- ur og hló andstyggilega. „Hanringjan góða, það er nti einnritt það, sem ég ætla að láta yður konrast að.“ „Svo að þú veizt þá ekki, lrvar lrann lrefur falið sig?“ „Haldið þér, að ég lrefði verið að leita til yðar, hefði ég sjálfur getað fundið lrann?“ Manheinter spratt á fætur og blótaði hressilega, síðan dró lrann korða sinn úr slíðrunr og lrrópaði: 4

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.