Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Blaðsíða 8

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Blaðsíða 8
ÚTVEGUM blöð og tímarit hvaðanæfa úr heiminum. Látum senda beint til áskrifenda. BÓ Sími 1444. — Pósthólf 53. — Aliureyri. AKUREYRI - höfuðstaður Norðurlands nefnist bók ein, sem nýkomin er í bókaverzlanir. Er þetta myndabók frá Akureyri, sams konar og Island í myndum og Reykjavík fyrr og nú. Hefir hún að geyma rúmar 80 myndir, er flestar taka yf- ir eina s'ðu í bókinni. Flestar eru myndirnar tekn- ar í bænum, en einnig eru þar myndir frá stór- býlum og sögustöðum í Eyjafirði og frá nokkrum stöðum í Þingeyjarsýslu, er ferðamenn um Norð- urland leggja helzt le’ð sína um. Myndirnar eru flestar teknar árið 1948 af Edvard Sigurgeirssyni, en einnig eru þar eldri myndir, eftir Hallgrím Ein- arsson og fleiri. Utgáfuna liefur Steindór Steindórsson, mennta- skólakennari, annazt, og ritar ltann greinargóðan inngang að bókinni, þar sem lýst er legu og skip- an bæjarins og umbverfis hans, menningar- og fé- lagslífi og atvinnuháttum bæjarbúa auk annáls yfir helztti atburði í sögu bæjarins frá 1580-1954. Þessi inngangur er þar einnig í enskri þýðingu S.'gurðar L. Pálssonar, menntaskólakennara. Útgáfan hefur verið nokkuð lengi á uppsiglingu, og eru því ekki myndir í bókinni yngri en 5-7 á:a (að einni undantekinni). Þrátt fyrir það er bókin hin skemmtilegasta eign, myndirnar vel teknar, og fylgir þeim texti á 3. tungumálum: íslenzku, ensku og dönsku. Bókin er handhæg og smekkleg vinargjöf og mun eflaust verða keypt sem slík. Ut- gefandi er I afoldarprentsmiðja h.f., en framkv.- stjóri hennar nú er Pétur Oiafsson (Björnssonai rits'jóra). Verð bókarinnar er 95 krónur, og verð- ur það að teljast mjög hóflegt. ísafoldarprentsmiðja h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.