Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Blaðsíða 51

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Blaðsíða 51
N. Kv. PITCAIRN-E Y J AN 43 — Þeir voru þó nógu ákafir að veita þér stuðning, svaraði Young. — Enginn þeirra var neyddur til þess. — Þetta veit eg vel. Samt sem áður var það eg, sem hvatti þá til að hefjast handa á hinu rétta augnabliki. Þeir höfðu engan tíma til að hugsa um afleiðingarnar. — Nei, Edward. Eg er skuldbundinn þeim á raargan hátt. Réttlætið krefst þess, að eg veiti þeim hverjum um sig atkvæðisrétt í þeirra eigin málum, jafnvel þótt eg viti að það er til tjóns fyrir þá. En eg vona að við getum báðir, ef við stöndum saman, fengið þá til að taka skynsamlegar ákvarðanir. Sólin var nii gengin til viðar. Kyrðin á eynni og hafinu rann saman í eitt. Hátt- yfir höfðum þeirra sveimuðu sjófuglarnir í stór- um hópum og rufu kyrrðina með einmana- legum liásum skrækjum. Bounty vaggaði rólega á hægum öldunum, sem bárust utan af opnu hafinu. Að lokum sneri Christian sér frá öldu- stokknum. — Þetta er friðsamur staður, Edward, sagði hann. ■— Guð gefi að það verði alltaf þannig. Þriðji kafli Skipshöfnin á Bounty var snemma á fót- um næsta morgun. Það gekk vel að undir- búa flutninginn á vörunum úr skipinu. Upp- reisnarmennirnir, að undanteknum garð- yrkjumanninum, Brown, áttu að vera um horð og vinna þar undir stjórn Young að því að koma vörunum úr skipinu. Þegar því væri lokið áttu þeir að fella reiðann. Blökkumennirnir og flestar konurnar skyldu fara í land, eða hjálpa til að flytja vörurnar frá skipshlið til lendingarstaðarins á skips- hátnurn og tveimur villimannabátum, sem °g búið var að leggja veg, átti að flytja höfðu verið fluttir með frá Tahiti. Strax Með þessa hnífa, axir, haka og skóflur fyrir verkfæri, byrjaði Minarii og tveir samland- um með því að sverfa af blöðum þeirra. vörurnar áfram á stað fyrir ofan víkina, sem hafði verið valinn fyrir dvalarstað fyrst um sinn. Járnsmiðurinn Williams hafði smíðað nokkra hnífa úr höggsverð- ar lians að vinna í landi. Þeir ruddu veg í gegnum þétt kjarrið og lögðu krákustíg upp á flatlendið fyrir ofan. Þó að uppreisnarmönnunum, sem eftir voru á Tahiti, hefði verið úthlutað tals- verðu af birgðum skipsins, voru þó miklar birgðir eftir, svo sem vínkassar, saltkjöt og flesk, þurrkaðar ertur og baunir og gnægð af fatnaði, púðurtunnur og naglar, járn til að smíða úr, blý í byssukúlur og margt fleira. Þar voru líka fjórtán hermannabyss- ur og mjög margar skammbyssur. Af skepn- um má nefna hænsni, sem var skipt niður í tíu stóra kassa, tuttugu gyltur, tvær höfðu drepist á leiðinni, fimm geltir og þrjár geit- ur. Þar sem eyjan var svona lítil var ákveð- ið að lofa þessum skepnum að leika laus- um hala meðan fólkið kæmi sér upp ein- hverjum skýlurn. Veðrið var eins gott og það gat verið. Heiður himinn og hæg suðvestan gola. Eftir fimm daga voru dýr, plöntur og allar birgðar úr skipinu komið í land. Úr seglum skipsins var reist tjald á stað, þar sem sást út yfir flóann. Meðan á þessu stóð kom fyrir óhapp, sem olli miklu uppnámi meðal blökkumannanna. Það var æfa-gömul venja þessa fólks að taka með sér, er það yfirgaf ættland sitt, helgan stein úr einhverju hof- inu og nota hann sem hornstein að hofi í hinum nýju heimkynnum. Tahitibúar höfðu tekið einn slíkan stein með sér. Foringi þeirra, sem varðveitti steininn, hafði borið liggja þar, vissi ekki hverskonar steinn hann upp á þilfar. En Martin, sem sá hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.